Vilja hluta af Kolaportinu undir bílastæði Óli Tynes skrifar 11. ágúst 2007 16:14 Það er alltaf líf og fjör í Kolaportinu. Minnihlutinn í borgarstjórn reynir nú að koma í veg fyrir að tollstjóri fái 5000 fermetra bílastæði með viðbyggingu ofan jarðar við Tollhúsið. Til þess að koma stæðinu fyrir þyrfti að ganga á húsnæði Kolaportsins. Aðstandendur þess hafa miklar áhyggjur af málinu. Dagur B. Eggertsson borgarfulltgrúi Samfylkingarinnar sagði í samtali við vísi.is að hann hefði stoppað slík áform þegar hann var formaður skipulagsráðs á sínum tíma. Þá átti reyndar að ryðja Kolaportinu öllu í burt. Honum fannst það ekki koma til greina að gera slíka mannlífsiðu brottræka. Nú væri þessi draugur vaknaður aftur, í breyttri mynd þó. Dagur benti á að á næstu lóð við Tollhúsið, það er að segja þar sem tónlistarhús rís verði niðurgrafið bílahús fyrir 1600 bíla. Sér þætti nánast hlægilegt að ætla að byggja þarna bílastæði ofan jarðar, á dýrasta fermetraplássi landsins. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sagði í samtali við visir.is að aðstandendur Kolaportsins hefðu komið á sinn fund og hann skildi vel áhyggjur þeirra. Sér væri mjög í mun að Kolaportið geti starfað áfram í miðborginni. Hinsvegar eigi ríkið Tollhúsið og vafasamt að borgin geti bannað breytingar á húsnæðinu. Júlíus Vífill sagði að ef af framkvæmdum verði sé ljóst að Kolaportinu yrði lokað í einhverja mánuði. Hann sagðist munu eiga fund með tollstjóra á næstunni, til þess að setja sig betur inn í málið. Innlent Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Sjá meira
Minnihlutinn í borgarstjórn reynir nú að koma í veg fyrir að tollstjóri fái 5000 fermetra bílastæði með viðbyggingu ofan jarðar við Tollhúsið. Til þess að koma stæðinu fyrir þyrfti að ganga á húsnæði Kolaportsins. Aðstandendur þess hafa miklar áhyggjur af málinu. Dagur B. Eggertsson borgarfulltgrúi Samfylkingarinnar sagði í samtali við vísi.is að hann hefði stoppað slík áform þegar hann var formaður skipulagsráðs á sínum tíma. Þá átti reyndar að ryðja Kolaportinu öllu í burt. Honum fannst það ekki koma til greina að gera slíka mannlífsiðu brottræka. Nú væri þessi draugur vaknaður aftur, í breyttri mynd þó. Dagur benti á að á næstu lóð við Tollhúsið, það er að segja þar sem tónlistarhús rís verði niðurgrafið bílahús fyrir 1600 bíla. Sér þætti nánast hlægilegt að ætla að byggja þarna bílastæði ofan jarðar, á dýrasta fermetraplássi landsins. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sagði í samtali við visir.is að aðstandendur Kolaportsins hefðu komið á sinn fund og hann skildi vel áhyggjur þeirra. Sér væri mjög í mun að Kolaportið geti starfað áfram í miðborginni. Hinsvegar eigi ríkið Tollhúsið og vafasamt að borgin geti bannað breytingar á húsnæðinu. Júlíus Vífill sagði að ef af framkvæmdum verði sé ljóst að Kolaportinu yrði lokað í einhverja mánuði. Hann sagðist munu eiga fund með tollstjóra á næstunni, til þess að setja sig betur inn í málið.
Innlent Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Sjá meira