Alcatel-Lucent í vandræðum 13. september 2007 10:06 Patricia Russo, forstjóri Alcatel-Lucent. Félagið á í miklum erfiðleikum vegna minni sölu á símtækjum og erfiðleika vegna samruna Alcatel við Lucent. Mynd/AFP Gengi bréfa í fransk-bandaríska símtækjaframleiðandanum Alcatel-Lucent féll um rúm níu prósent á hlutabréfamarkaði í dag eftir að fyrirtækið sagðist gera ráð fyrir talsvert verri afkomu en horfur voru á vegna minni tekna og erfiðleika við samruna Alcatel við Lucent. Þetta jafngildir því að samstæðan hafi horft á 1,5 milljarða evra, jafnvirði rúmra 133 milljarða íslenskra króna, gufa upp úr bókum félagsins. Auk minni sölu í ár hefur samruni Alcatel og bandaríska símtækjaframleiðandans Lucent, sem Alcatel keypti í fyrra, gengið mun verra en vonast var en greinendur segja stjórnendur fyrirtækjanna standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þeir virðast svo miklir, að fyrirtækið segir kostnaðinn sem komið hafi til vegna samrunans lenda harkalega niður á afkomu símtækjaframleiðandans á árinu. Í ofanálag segja stjórnendur fyrirtækisins samkeppnina á símtækjamarkaði afar harða og hafi það neyðst til þess að lækka verð á vörum sínum til að blása lífi í söluna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi bréfa í fransk-bandaríska símtækjaframleiðandanum Alcatel-Lucent féll um rúm níu prósent á hlutabréfamarkaði í dag eftir að fyrirtækið sagðist gera ráð fyrir talsvert verri afkomu en horfur voru á vegna minni tekna og erfiðleika við samruna Alcatel við Lucent. Þetta jafngildir því að samstæðan hafi horft á 1,5 milljarða evra, jafnvirði rúmra 133 milljarða íslenskra króna, gufa upp úr bókum félagsins. Auk minni sölu í ár hefur samruni Alcatel og bandaríska símtækjaframleiðandans Lucent, sem Alcatel keypti í fyrra, gengið mun verra en vonast var en greinendur segja stjórnendur fyrirtækjanna standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þeir virðast svo miklir, að fyrirtækið segir kostnaðinn sem komið hafi til vegna samrunans lenda harkalega niður á afkomu símtækjaframleiðandans á árinu. Í ofanálag segja stjórnendur fyrirtækisins samkeppnina á símtækjamarkaði afar harða og hafi það neyðst til þess að lækka verð á vörum sínum til að blása lífi í söluna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira