Vill leggja niður embætti kirkjumálaráðherra Óli Tynes skrifar 20. október 2007 10:49 Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra málaráðherra, sagði við upphaf kirkjuþings í dag að kirkjumálaráðherra hefði ekki lengur nein völd varðandi ytri mál kirkjunnar. Ráðherrann taldi það af hinu góða og sagði; Á vettvangi ríkisstjórnar og við biskup hefur verið rætt, hvort við hinar nýju aðstæður í samskiptum ríkis og kirkju, sé ástæða til að huga að stöðu þjóðkirkjunnar innan stjórnarráðsins - leggja niður verkefnalausan kirkjumálaráðherra og færa þjóðkirkjuna til forsætisráðherra, þar sem hún skipaði sess með alþingi og embætti forseta Íslands. Niðurstaða í þessu máli liggur ekki fyrir. Innan kirkjumálaráðuneytisins er sinnt stjórnsýslulegum verkefnum, sem ekki snerta þjóðkirkjuna en þarf að sinna engu að síður og huga þarf að vistun þeirra, má þar nefna skráningu trúfélaga og málefni kirkjugarða. Tíminn leiðir í ljós, hvernig þessum málum verður skipað. Á hinn bóginn má segja, að það sé rökrétt þróun samskipta ríkis og kirkju síðustu hundrað ár, að nú sé skerpt á sjálfstæði kirkjunnar með breytingu á vettvangi stjórnarráðsins eftir allar hinar miklu breytingar, sem orðið hafa á ytri umgjörð þjóðkirkjunnar. Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra málaráðherra, sagði við upphaf kirkjuþings í dag að kirkjumálaráðherra hefði ekki lengur nein völd varðandi ytri mál kirkjunnar. Ráðherrann taldi það af hinu góða og sagði; Á vettvangi ríkisstjórnar og við biskup hefur verið rætt, hvort við hinar nýju aðstæður í samskiptum ríkis og kirkju, sé ástæða til að huga að stöðu þjóðkirkjunnar innan stjórnarráðsins - leggja niður verkefnalausan kirkjumálaráðherra og færa þjóðkirkjuna til forsætisráðherra, þar sem hún skipaði sess með alþingi og embætti forseta Íslands. Niðurstaða í þessu máli liggur ekki fyrir. Innan kirkjumálaráðuneytisins er sinnt stjórnsýslulegum verkefnum, sem ekki snerta þjóðkirkjuna en þarf að sinna engu að síður og huga þarf að vistun þeirra, má þar nefna skráningu trúfélaga og málefni kirkjugarða. Tíminn leiðir í ljós, hvernig þessum málum verður skipað. Á hinn bóginn má segja, að það sé rökrétt þróun samskipta ríkis og kirkju síðustu hundrað ár, að nú sé skerpt á sjálfstæði kirkjunnar með breytingu á vettvangi stjórnarráðsins eftir allar hinar miklu breytingar, sem orðið hafa á ytri umgjörð þjóðkirkjunnar.
Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira