Óvænt vaxtalækkun í Bandaríkjunum 22. janúar 2008 13:26 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. Afar fátítt er að gripið sé til skyndilækkana sem þessarar. Síðast var það gert 17. september árið 2001 í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Tvíburaturnana í New York 11. september og 3. janúar árið 2001 þegar netbólan sprakk.Með lækkun daglánavaxta er horft til þess að blása lífi í millibankalán.Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum voru lokaði í gær og stefndi allt í mikla lækkun á þarlendum markaði í dag eftir fall á asískum og evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag og í gær.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Associated Press var útlit fyrir að Dow Jones-hlutabréfavísitalan myndi falla um 500 punkta, rúm 4,3 prósent, strax við upphaf viðskiptadagsins vestanhafs ef ekkert hefði verið gert til að sporna við þróuninni. Svipuðu máli gegndi um aðrar hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum.Lækkunin mun hafa verið tekin á símafundi seðlabankastjóra Bandaríkjanna í gærkvöldi, að sögn Associated Press.Ákvörðunin skilaði sér samstundis á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag en markaðir í Evrópu hafa flestir hverjir snúið úr lækkun í hækkun. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. Afar fátítt er að gripið sé til skyndilækkana sem þessarar. Síðast var það gert 17. september árið 2001 í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Tvíburaturnana í New York 11. september og 3. janúar árið 2001 þegar netbólan sprakk.Með lækkun daglánavaxta er horft til þess að blása lífi í millibankalán.Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum voru lokaði í gær og stefndi allt í mikla lækkun á þarlendum markaði í dag eftir fall á asískum og evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag og í gær.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Associated Press var útlit fyrir að Dow Jones-hlutabréfavísitalan myndi falla um 500 punkta, rúm 4,3 prósent, strax við upphaf viðskiptadagsins vestanhafs ef ekkert hefði verið gert til að sporna við þróuninni. Svipuðu máli gegndi um aðrar hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum.Lækkunin mun hafa verið tekin á símafundi seðlabankastjóra Bandaríkjanna í gærkvöldi, að sögn Associated Press.Ákvörðunin skilaði sér samstundis á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag en markaðir í Evrópu hafa flestir hverjir snúið úr lækkun í hækkun.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira