Teva tekur Barr 26. nóvember 2008 00:01 Fyrir árslok er stefnt að því að sameina tvö lyfjafyrirtæki sem kepptu við Actavis í fyrirtækjakaupum. Fréttablaðið/AP Hluthafar í bandaríska samheitalyfjafyrirtækinu Barr Pharmaceuticals samþykktu um helgina yfirtökutilboð írsaelska lyfjafyrirtækisins Teva. Bæði fyrirtækin öttu kappi við Actavis um fyrirtækjakaup á síðastliðnum tveimur árum. Barr hafði betur í baráttunni um króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva árið 2006 en Teva blandaði sér í baráttuna um samheitalyfjahluta þýska lyfjarisans Merck í fyrra. Bæði Actavis og Teva drógu sig í hlé í seinna skiptið þar sem verðmiðinn var of hár. Tilboð Teva í Barr, sem lagt var fram í júlí í sumar, hljóðar upp á 7,46 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði rétt rúmra eitt þúsund milljarða íslenskra króna. Reiknað er með að kaupin gangi í gegn fyrir árslok, segir MarketWatch. - jab Markaðir Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hluthafar í bandaríska samheitalyfjafyrirtækinu Barr Pharmaceuticals samþykktu um helgina yfirtökutilboð írsaelska lyfjafyrirtækisins Teva. Bæði fyrirtækin öttu kappi við Actavis um fyrirtækjakaup á síðastliðnum tveimur árum. Barr hafði betur í baráttunni um króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva árið 2006 en Teva blandaði sér í baráttuna um samheitalyfjahluta þýska lyfjarisans Merck í fyrra. Bæði Actavis og Teva drógu sig í hlé í seinna skiptið þar sem verðmiðinn var of hár. Tilboð Teva í Barr, sem lagt var fram í júlí í sumar, hljóðar upp á 7,46 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði rétt rúmra eitt þúsund milljarða íslenskra króna. Reiknað er með að kaupin gangi í gegn fyrir árslok, segir MarketWatch. - jab
Markaðir Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira