Sönnun fundin um neðansjávargos? 1. nóvember 2008 19:02 Ný botnmynd, fengin með fjölgeislamælingum, sýnir hugsanleg ummerki neðansjávareldgoss undan Landeyjum fyrir 35 árum. Myndin sýnir upphækkun á hafsbotninum sem kom ekki fram við sjómælingar á árunum 1951 til 1961.Sú kenning er uppi að eldgos í Vestmannaeyjaklasanum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar hafi ekki bara verið í Surtsey og á Heimaey heldur hafi einnig orðið neðansjávargos um fimm kílómetra undan ströndinni við Landeyjar vorið 1973. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur birti fyrstur grein um þetta opinberlega og virtist sjálfur ekki í vafa um að þarna hafi orðið lítið gos. Upplýsingarnar hafði hann eftir skipstjóra, sem teiknaði þessa mynd af fyrirbærinu eins og það leit út á dýptarmæli en hann sá dökkan, ólgandi sjó og dauða fiska á svæðinu. Svo vill til að sjómælingar Landhelgisgæslunnar hafa síðustu tvö sumur myndað hafsbotninn á umræddu svæði afar nákvæmlega með fjölgeislamæli. Eftir að Stöð 2 birti frétt fyrr í vikunni um hugsanlegt neðansjávargos hafa starfsmenn sjómælinga borið nýju myndina saman við eldri sjókort, - og viti menn,- fundið eina viðbót.Árni Vésteinsson, deildarstjóri hjá sjómælingum, fer varlega í að álykta um hvort nabbur sem nú kemur fram sé nýtilkominn eða hvort hann hafi einfaldlega ekki sést í eldri mælingum. Nabburinn er á um fjörutíu metra dýpi, er um hundrað metrar í þvermál og tíu metra hár. Kjartan Thors jarðfræðingur, sem leitaði ummmerkja um þetta leynigos fyrir 30 árum, segir næsta skref að taka sýni af þessu fyrirbæri og sannreyna aldur þess. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Ný botnmynd, fengin með fjölgeislamælingum, sýnir hugsanleg ummerki neðansjávareldgoss undan Landeyjum fyrir 35 árum. Myndin sýnir upphækkun á hafsbotninum sem kom ekki fram við sjómælingar á árunum 1951 til 1961.Sú kenning er uppi að eldgos í Vestmannaeyjaklasanum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar hafi ekki bara verið í Surtsey og á Heimaey heldur hafi einnig orðið neðansjávargos um fimm kílómetra undan ströndinni við Landeyjar vorið 1973. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur birti fyrstur grein um þetta opinberlega og virtist sjálfur ekki í vafa um að þarna hafi orðið lítið gos. Upplýsingarnar hafði hann eftir skipstjóra, sem teiknaði þessa mynd af fyrirbærinu eins og það leit út á dýptarmæli en hann sá dökkan, ólgandi sjó og dauða fiska á svæðinu. Svo vill til að sjómælingar Landhelgisgæslunnar hafa síðustu tvö sumur myndað hafsbotninn á umræddu svæði afar nákvæmlega með fjölgeislamæli. Eftir að Stöð 2 birti frétt fyrr í vikunni um hugsanlegt neðansjávargos hafa starfsmenn sjómælinga borið nýju myndina saman við eldri sjókort, - og viti menn,- fundið eina viðbót.Árni Vésteinsson, deildarstjóri hjá sjómælingum, fer varlega í að álykta um hvort nabbur sem nú kemur fram sé nýtilkominn eða hvort hann hafi einfaldlega ekki sést í eldri mælingum. Nabburinn er á um fjörutíu metra dýpi, er um hundrað metrar í þvermál og tíu metra hár. Kjartan Thors jarðfræðingur, sem leitaði ummmerkja um þetta leynigos fyrir 30 árum, segir næsta skref að taka sýni af þessu fyrirbæri og sannreyna aldur þess.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira