Jóhanna þurfti túlk Guðjón Helgason skrifar 25. apríl 2009 18:22 Fjölmenni var á blaðamannafundi forsætisráðherra fyrir erlenda fréttamenn í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Erlendir miðlar hafa vikum saman reynt að ná tali að ráðherra og fengu í dag að spyrja hana spurninga með aðstoð túlks. Síðustu vikur hafa erlendir fjölmiðlar mikið reynt að ná í formenn stjórnmálaflokkanna vegna Alþingiskosninganna. AP fréttaveitan hefur rætt við formann Vinstri grænna og formann Sjálfstæðisflokksins. Erlendir miðlar hafa mikið reynt að fá viðtal við Jóhönnu Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formann Samfylkingarinnar, og sóttist það illa. Herskari erlendra blaðamanna sat um Jóhönnu þegar hún kaus í morgun en þeim gafst færi á að spyrja hana fjölda spurninga í Þjóðmenningarhúsinu örfáum klukkustundum síðar og þá með hjálp túlks. Nær allir miðlar spurðu hvort Vinstri grænir og Samfylking gætu náð saman í Evrópumálum færu flokkarnir í frekara samstarf. Jóhanna ítrekaði að samið yrði um þau mál. John Burnes, Pulitzer verðlaunahafi og blaðamaður fyrir New York Times spurði hins vegar um stefnu gagnvart Atlantshafsbandalaginu og Bandaríkjunum í ljósi þess að undirmálslán þar í landi hefðu valdið hruni hér. Jóhanna svaraði því til að stefna gagvart báðum væri óbreytt. Kosningar 2009 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira
Fjölmenni var á blaðamannafundi forsætisráðherra fyrir erlenda fréttamenn í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Erlendir miðlar hafa vikum saman reynt að ná tali að ráðherra og fengu í dag að spyrja hana spurninga með aðstoð túlks. Síðustu vikur hafa erlendir fjölmiðlar mikið reynt að ná í formenn stjórnmálaflokkanna vegna Alþingiskosninganna. AP fréttaveitan hefur rætt við formann Vinstri grænna og formann Sjálfstæðisflokksins. Erlendir miðlar hafa mikið reynt að fá viðtal við Jóhönnu Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formann Samfylkingarinnar, og sóttist það illa. Herskari erlendra blaðamanna sat um Jóhönnu þegar hún kaus í morgun en þeim gafst færi á að spyrja hana fjölda spurninga í Þjóðmenningarhúsinu örfáum klukkustundum síðar og þá með hjálp túlks. Nær allir miðlar spurðu hvort Vinstri grænir og Samfylking gætu náð saman í Evrópumálum færu flokkarnir í frekara samstarf. Jóhanna ítrekaði að samið yrði um þau mál. John Burnes, Pulitzer verðlaunahafi og blaðamaður fyrir New York Times spurði hins vegar um stefnu gagnvart Atlantshafsbandalaginu og Bandaríkjunum í ljósi þess að undirmálslán þar í landi hefðu valdið hruni hér. Jóhanna svaraði því til að stefna gagvart báðum væri óbreytt.
Kosningar 2009 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira