Volkswagen eykur umtalsvert við markaðshlutdeild sína 18. maí 2009 13:45 Volkswagen Group hefur aukið markaðshlutdeild sína umtalsvert miðað við helstu keppinauta á heimssölumarkaðnum. Meðan heildarsala bíla í heiminum hefur minnkað um u.þ.b. 20% hefur aðeins orðið 4,7% samdráttur hjá Volkswagen Group. Í tilkynningu frá Heklu um málið segir að jafnframti seldi Volkswagen Group 1,3% fleiri bíla í apríl í ár en apríl 2008. Er ekki að efa að nýjar tegundir og hagkvæmari vélar hafa gert sitt. Athyglisverð þróun hefur orðið í einstökum löndum Evrópu. Þannig hefur salan í Frakklandi dregist saman um 7% en sala bíla frá Volkswagen Group hefur aukist um 6,5%. Tegundir frá Volkswagen, Polo og Golf, hafa gert gott betur því salan á þeim í Frakklandi hefur aukist um 16%. Markaðshlutdeild Volkswagen Group eykst umtalsvert og Volkswagen er sem fyrr langsöluhæsta vörumerkið í Evrópu og eykur sölu sína milli mánaðanna apríl 2008 og apríl 2009. Þá gengur Skoda vel og selst betur nú en á sama tíma í fyrra. Hið sama má segja um Audi. Markaðshlutdeild Audi eykst um 0,5% milli áranna 2008 og 2009. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Volkswagen Group hefur aukið markaðshlutdeild sína umtalsvert miðað við helstu keppinauta á heimssölumarkaðnum. Meðan heildarsala bíla í heiminum hefur minnkað um u.þ.b. 20% hefur aðeins orðið 4,7% samdráttur hjá Volkswagen Group. Í tilkynningu frá Heklu um málið segir að jafnframti seldi Volkswagen Group 1,3% fleiri bíla í apríl í ár en apríl 2008. Er ekki að efa að nýjar tegundir og hagkvæmari vélar hafa gert sitt. Athyglisverð þróun hefur orðið í einstökum löndum Evrópu. Þannig hefur salan í Frakklandi dregist saman um 7% en sala bíla frá Volkswagen Group hefur aukist um 6,5%. Tegundir frá Volkswagen, Polo og Golf, hafa gert gott betur því salan á þeim í Frakklandi hefur aukist um 16%. Markaðshlutdeild Volkswagen Group eykst umtalsvert og Volkswagen er sem fyrr langsöluhæsta vörumerkið í Evrópu og eykur sölu sína milli mánaðanna apríl 2008 og apríl 2009. Þá gengur Skoda vel og selst betur nú en á sama tíma í fyrra. Hið sama má segja um Audi. Markaðshlutdeild Audi eykst um 0,5% milli áranna 2008 og 2009.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira