Leigusalar með framtíð JJB Sports í höndunum 27. apríl 2009 08:40 Breska íþróttavöruverslunarkeðjan JJB Sports mun fara í greiðslustöðvun í dag ef henni tekst ekki að tryggja sér samþykki 75% leigusala sinna við breytingar á húsaleigusamningum verslanna keðjunnar. Breytingarnar miða að því að leigusalarnir gefi eftir samninga sína við 140 verslanir sem þegar eru lokaðar og breyti frá árssamningum yfir í mánaðarsamninga á hjá þeim verslunum sem enn eru opnar. Í morgun voru þessi mál ekki í höfn að sögn The Times og ef málið nær ekki farsælli lendingu í dag munu lánadrottnar JJB Sports, bankarnir Kaupþing, Barclays og Lloyds yfirtaka reksturinn. Sem stendur vinna um 12.000 manns í 410 verslunum á vegum JJB Sports. Stórir leigusalar, á borð við Hammerson og Prudential hafa lýst vilja sínum að fara að óskum JJB Sports í málinu. Peter Williams forstjóri JJB Sports er hæfilega bjartsýnn á að málið leysist í dag og segir í samtali við The Times að viðbrögð leigusalanna hafi verið á jákvæðum nótum. Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Breska íþróttavöruverslunarkeðjan JJB Sports mun fara í greiðslustöðvun í dag ef henni tekst ekki að tryggja sér samþykki 75% leigusala sinna við breytingar á húsaleigusamningum verslanna keðjunnar. Breytingarnar miða að því að leigusalarnir gefi eftir samninga sína við 140 verslanir sem þegar eru lokaðar og breyti frá árssamningum yfir í mánaðarsamninga á hjá þeim verslunum sem enn eru opnar. Í morgun voru þessi mál ekki í höfn að sögn The Times og ef málið nær ekki farsælli lendingu í dag munu lánadrottnar JJB Sports, bankarnir Kaupþing, Barclays og Lloyds yfirtaka reksturinn. Sem stendur vinna um 12.000 manns í 410 verslunum á vegum JJB Sports. Stórir leigusalar, á borð við Hammerson og Prudential hafa lýst vilja sínum að fara að óskum JJB Sports í málinu. Peter Williams forstjóri JJB Sports er hæfilega bjartsýnn á að málið leysist í dag og segir í samtali við The Times að viðbrögð leigusalanna hafi verið á jákvæðum nótum.
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira