AGS segir kreppuna alvarlegri en áður var talið 17. apríl 2009 09:41 Í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) segir að núverandi kreppa muni verða meira langvarandi og dýpri en áður var talið. Ástæða sé til að hafa áhyggjur af því hve kreppan nú sé samstíga Kreppunni miklu á þriðja áratuginum. Þá gerir AGS ráð fyrir að uppsveiflan í lok kreppunnar verði veikburða og taki langan tíma. Í skýrslunni eru auðugri þjóðir heims gagnrýndar fyrir að hafa ekki spýtt nægilega miklu fjármagni í hagkerfi sín til að vinna á móti þessu vandamáli. Bloomberg fréttaveitan fjallar um skýrsluna í dag. „Núverandi niðursveiflan fylgir náið og er samhliða djúpri fjármálakreppu sem er gjaldgæft fyrirbirgði á eftirstríðsárunum," segir í skýrslunni. Áður hefur komið fram að AGS reiknar með að hagvöxturinn í heiminum í heild verði neikvæður um eitt prósentustig. AGS vill að fjármálastefnan til skamms tíma miði að einbeittum aðgerðum til að auka eftirspurn en að þjóðir passi sig jafnframt til lengri tíma að láta opinberar skuldir sínar ekki fara úr böndunum. Skýrslan er birt nú skömmu fyrir hálfsárslegan fund AGS og Heimsbankans en þann fund munu einnig sitja fjármálaráðherrar G7 ríkjanna. Skýrslan í heild verður birt þann 22. apríl n.k. og verður þá að finna í henni spár fyrir einstök lönd. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) segir að núverandi kreppa muni verða meira langvarandi og dýpri en áður var talið. Ástæða sé til að hafa áhyggjur af því hve kreppan nú sé samstíga Kreppunni miklu á þriðja áratuginum. Þá gerir AGS ráð fyrir að uppsveiflan í lok kreppunnar verði veikburða og taki langan tíma. Í skýrslunni eru auðugri þjóðir heims gagnrýndar fyrir að hafa ekki spýtt nægilega miklu fjármagni í hagkerfi sín til að vinna á móti þessu vandamáli. Bloomberg fréttaveitan fjallar um skýrsluna í dag. „Núverandi niðursveiflan fylgir náið og er samhliða djúpri fjármálakreppu sem er gjaldgæft fyrirbirgði á eftirstríðsárunum," segir í skýrslunni. Áður hefur komið fram að AGS reiknar með að hagvöxturinn í heiminum í heild verði neikvæður um eitt prósentustig. AGS vill að fjármálastefnan til skamms tíma miði að einbeittum aðgerðum til að auka eftirspurn en að þjóðir passi sig jafnframt til lengri tíma að láta opinberar skuldir sínar ekki fara úr böndunum. Skýrslan er birt nú skömmu fyrir hálfsárslegan fund AGS og Heimsbankans en þann fund munu einnig sitja fjármálaráðherrar G7 ríkjanna. Skýrslan í heild verður birt þann 22. apríl n.k. og verður þá að finna í henni spár fyrir einstök lönd.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira