Sér glitta í vonarneista í hagkerfinu 14. apríl 2009 21:55 Barack Obama Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. „Uppbyggingin mun fela í sér frekara atvinnuleysi, frekari gjaldþrot og meiri sársauka áður en yfir líkur." Obama sagði að Bandaríkin þyrftu að endurskipuleggja efnahag sinn frá grunni ef næsta öld ætti að verða önnur „Bandarísk öld". Hann varði einnig stefnu sína en margir hafa gagnrýnt hann fyrir of mikil fjárútlát. „Sagan hefur sýnt okkur ítrekað að ef þjóðir taka ekki fljótt á málunum og af hörku til þess að koma hjólunum aftur í gang, lenda þeir í niðursveiflu sem getur varað árum saman í stað mánaða," sagði Obama. Sérfræðingar segja að efnahagurinn sýni mismunandi merki þessa dagana. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu í 25 ár, en það er nú um 8,5% og fólk er að missa heimili sín. Hinsvegar skila mörg fyrirtæki hagnaði í apríl og þar af leiðindi góðri sölu. Obama notaði líkinguna um sandinn og húsið úr Bíblíunni sem hann líkti við efnahag landsins: „En við verðum að byggja okkar hús á bjargi." Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. „Uppbyggingin mun fela í sér frekara atvinnuleysi, frekari gjaldþrot og meiri sársauka áður en yfir líkur." Obama sagði að Bandaríkin þyrftu að endurskipuleggja efnahag sinn frá grunni ef næsta öld ætti að verða önnur „Bandarísk öld". Hann varði einnig stefnu sína en margir hafa gagnrýnt hann fyrir of mikil fjárútlát. „Sagan hefur sýnt okkur ítrekað að ef þjóðir taka ekki fljótt á málunum og af hörku til þess að koma hjólunum aftur í gang, lenda þeir í niðursveiflu sem getur varað árum saman í stað mánaða," sagði Obama. Sérfræðingar segja að efnahagurinn sýni mismunandi merki þessa dagana. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu í 25 ár, en það er nú um 8,5% og fólk er að missa heimili sín. Hinsvegar skila mörg fyrirtæki hagnaði í apríl og þar af leiðindi góðri sölu. Obama notaði líkinguna um sandinn og húsið úr Bíblíunni sem hann líkti við efnahag landsins: „En við verðum að byggja okkar hús á bjargi."
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira