Dóttir mafíuforingja úrskurðuð gjaldþrota 14. maí 2009 14:35 Fjármálakreppan hefur nú læst klónum í eina umtöluðustu raunveruleikaþáttastjörnu Bandaríkjanna Victoriu Gotti, dóttur hins alræmda mafíuforingja John Gotti. Victoria hefur sumsé verið úrskurðuð persónulega gjaldþrota. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk hefur Victoria glímt við fjárhagserfiðleika undanfarin ár og átti í vandræðum með að greiða reikninga sína. Hún hefur um nokkurt skeið reynt að selja hús sitt í New York en án árangurs. JPMorgan bankinn hefur fengið nóg af Victoriu, fór fram á gjaldþrot og setti húsið á nauðungaruppboð. Sjálf kennir Victoria fyrrum eiginmanni sínum um erfiðleikana. Sá heitir Carmine Agnello og fetaði í fótspor tengdaföðurs síns sem mafíuforingi. Victoria hefur sakað hann um að hafa stolið peningum sínum. Agnello afplánar í augnabilinu fangelsisdóm fyrir m.a. fjárkúgun og íkveikjur. Victoria var um tíma stjarnan í raunveruleikaþáttum eigið líf en hefur einnig reynt fyrir sér sem rithöfundur og dálkahöfundur. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fjármálakreppan hefur nú læst klónum í eina umtöluðustu raunveruleikaþáttastjörnu Bandaríkjanna Victoriu Gotti, dóttur hins alræmda mafíuforingja John Gotti. Victoria hefur sumsé verið úrskurðuð persónulega gjaldþrota. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk hefur Victoria glímt við fjárhagserfiðleika undanfarin ár og átti í vandræðum með að greiða reikninga sína. Hún hefur um nokkurt skeið reynt að selja hús sitt í New York en án árangurs. JPMorgan bankinn hefur fengið nóg af Victoriu, fór fram á gjaldþrot og setti húsið á nauðungaruppboð. Sjálf kennir Victoria fyrrum eiginmanni sínum um erfiðleikana. Sá heitir Carmine Agnello og fetaði í fótspor tengdaföðurs síns sem mafíuforingi. Victoria hefur sakað hann um að hafa stolið peningum sínum. Agnello afplánar í augnabilinu fangelsisdóm fyrir m.a. fjárkúgun og íkveikjur. Victoria var um tíma stjarnan í raunveruleikaþáttum eigið líf en hefur einnig reynt fyrir sér sem rithöfundur og dálkahöfundur.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira