Finnar vilja ekki verja loftrými Íslands Guðjón Helgason skrifar 10. maí 2009 19:06 Finnar hafa engan áhuga á að taka þátt í loftrýmiseftirliti yfir Íslandi. Þetta kemur fram í viðtali við finnska varnarmálaráðherrann Jyri Häkämies í finnska blaðinu Turun Sanomat í dag. Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna koma saman til fundar í Helsinki í Finnlandi á þriðjudaginn og miðvikudaginn til að ræða nánara varnarsamstarf ríkjanna. Þar verður án efa rædd nánar skýrsla Thorvalds Stoltenbergs, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, frá því fyrr á þessu ári þar sem lagt var til að Norðurlöndin tækju saman yfir ábyrgð á loftrýmiseftirliti yfir Íslandi sem hefur verið í umsjá Atlanatshafsbandalagsins síðan varnarliðið Bandaríska fór frá Íslandi og herstöðinn á Miðnesheiði var lokað. Íslenska ríkið samdi við NATO um að ríki bandalagsins myndu senda herlið með þotur til Íslands nokkrum sinnum á ári tæpan mánuð í senn til að sjá um loftrýmiseftirlitið. Frakkar, Bandaríkjamenn og Danir hafa sent sveitir og norsk hersveit væntanleg í þessum mánuði. Í viðtalinu við Turun Sanomat segir Häkämies að það yrði oft dýrt fyrir Finna að taka þátt í eftirlitinu. Hann segir þetta pólitíska spurningu en hér sé um að ræða eftirlit með loftrými hjá NATO þjóð en Finnar eru ekki í bandalaginu. Auk þess myndi eftirlit sem þetta kosta sitt. Nýlega hafi tekist að koma rekstir finnska flughersins á núllið og því sé það ekki fyrsta verk á dagskrá að senda þotur eitthvert út í heim. Fréttir Innlent Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Finnar hafa engan áhuga á að taka þátt í loftrýmiseftirliti yfir Íslandi. Þetta kemur fram í viðtali við finnska varnarmálaráðherrann Jyri Häkämies í finnska blaðinu Turun Sanomat í dag. Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna koma saman til fundar í Helsinki í Finnlandi á þriðjudaginn og miðvikudaginn til að ræða nánara varnarsamstarf ríkjanna. Þar verður án efa rædd nánar skýrsla Thorvalds Stoltenbergs, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, frá því fyrr á þessu ári þar sem lagt var til að Norðurlöndin tækju saman yfir ábyrgð á loftrýmiseftirliti yfir Íslandi sem hefur verið í umsjá Atlanatshafsbandalagsins síðan varnarliðið Bandaríska fór frá Íslandi og herstöðinn á Miðnesheiði var lokað. Íslenska ríkið samdi við NATO um að ríki bandalagsins myndu senda herlið með þotur til Íslands nokkrum sinnum á ári tæpan mánuð í senn til að sjá um loftrýmiseftirlitið. Frakkar, Bandaríkjamenn og Danir hafa sent sveitir og norsk hersveit væntanleg í þessum mánuði. Í viðtalinu við Turun Sanomat segir Häkämies að það yrði oft dýrt fyrir Finna að taka þátt í eftirlitinu. Hann segir þetta pólitíska spurningu en hér sé um að ræða eftirlit með loftrými hjá NATO þjóð en Finnar eru ekki í bandalaginu. Auk þess myndi eftirlit sem þetta kosta sitt. Nýlega hafi tekist að koma rekstir finnska flughersins á núllið og því sé það ekki fyrsta verk á dagskrá að senda þotur eitthvert út í heim.
Fréttir Innlent Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira