Endanlega gengið frá sölu Kaupþings í Svíþjóð 27. mars 2009 16:35 Endanlega var gengið frá kaupum Ålandsbanken á Kaupþingi í Svíþjóð. Kaupverðið er nú sagt 388 milljónir sænskra kr. en var sagt 414 milljónir sænskra kr. eða um 5,7 milljarðar kr. þegar tilkynnt var fyrst um kaupin um miðjan febrúar. Í tilkynningu um málið á heimasíðu Ålandsbanken frá í febrúar segir Peter Wiklöf forstjóri bankans að það hafi lengi verið ætlun bankans að hasla sér völl í Svíþjóð. Með kaupunum á Kaupþingi fái bankinn strax um 20.000 viðskiptavini á þessum markaði. Fram kemur í máli Wiklöf að kaupin geri það að verkum að viðskipti bankans aukist um 20%. "Við höfum greint og rannsakað Kaupþing í Svíþjóð og í ljós kom að um hágæða starfsemi var að ræða með hæfu starfsfólki og góðum viðskiptavinatengslum," segir Wiklöf. Fyrirtækjalán Kaupþings í Svíþjóð og nokkrar aðrar eignir munu færst til skilanefndar Kaupþings á Íslandi við kaupin. Þá mun skilanefndin einnig taka við áhættu bankans af hruni Lehman Brothers á síðasta ári. Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Endanlega var gengið frá kaupum Ålandsbanken á Kaupþingi í Svíþjóð. Kaupverðið er nú sagt 388 milljónir sænskra kr. en var sagt 414 milljónir sænskra kr. eða um 5,7 milljarðar kr. þegar tilkynnt var fyrst um kaupin um miðjan febrúar. Í tilkynningu um málið á heimasíðu Ålandsbanken frá í febrúar segir Peter Wiklöf forstjóri bankans að það hafi lengi verið ætlun bankans að hasla sér völl í Svíþjóð. Með kaupunum á Kaupþingi fái bankinn strax um 20.000 viðskiptavini á þessum markaði. Fram kemur í máli Wiklöf að kaupin geri það að verkum að viðskipti bankans aukist um 20%. "Við höfum greint og rannsakað Kaupþing í Svíþjóð og í ljós kom að um hágæða starfsemi var að ræða með hæfu starfsfólki og góðum viðskiptavinatengslum," segir Wiklöf. Fyrirtækjalán Kaupþings í Svíþjóð og nokkrar aðrar eignir munu færst til skilanefndar Kaupþings á Íslandi við kaupin. Þá mun skilanefndin einnig taka við áhættu bankans af hruni Lehman Brothers á síðasta ári.
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira