Kosningaeftirlit ÖSE minna í sniðum en oft áður 24. apríl 2009 23:00 Frá þingkosningunum 2007. Mynd/GVA Kosningaeftirlit Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu fyrir Alþingiskosningarnar á morgun er minna í sniðum en oft áður. Kosningalöggjöfin íslenska, kjördæmaskipan og aðgangur að fjölmiðlum er það sem helst verður skoðað. Tíu eftirlitsmenn ÖSE komu til Íslands um miðja síðustu viku. Geert Heinrich Ahrens, yfirmaður eftirlitsins, segir þetta fremur mat á kosningum en eiginlegt eftirlit. Væri um allsherjar eftirlit að ræða hér hefðu um tvö hundruð eftirlitsmenn verið sendir fyrir tveimur til fimm mánuðum. Blásið hefði verið til blaðamannafundar við upphaf eftirlitsins og daginn eftir kosningar um leið og bráðabirgðaskýrsla væri kynnt. Svo er ekki hér enda um svipað eftirlit og hafi verið í síðustu kosningum í Frakklandi, á Ítalíu, í Bretlandi og Bandaríkjunum og verður í næstu kosningum í Þýskalandi. Ahrens segir að niðurstaða verði ekki kynnt fyrr en í lokaskýrslu eftir nokkrar vikur. Meðal þess sem eftirlitsmenn munu vera að skoða er kosningalöggjöfin íslenska, kjördæmaskipan og aðgang frambjóðenda að fjölmiðlum. Ahrens segir að vel hafi verið tekið á móti eftirlitsmönnum víða um landi. Kosningar 2009 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira
Kosningaeftirlit Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu fyrir Alþingiskosningarnar á morgun er minna í sniðum en oft áður. Kosningalöggjöfin íslenska, kjördæmaskipan og aðgangur að fjölmiðlum er það sem helst verður skoðað. Tíu eftirlitsmenn ÖSE komu til Íslands um miðja síðustu viku. Geert Heinrich Ahrens, yfirmaður eftirlitsins, segir þetta fremur mat á kosningum en eiginlegt eftirlit. Væri um allsherjar eftirlit að ræða hér hefðu um tvö hundruð eftirlitsmenn verið sendir fyrir tveimur til fimm mánuðum. Blásið hefði verið til blaðamannafundar við upphaf eftirlitsins og daginn eftir kosningar um leið og bráðabirgðaskýrsla væri kynnt. Svo er ekki hér enda um svipað eftirlit og hafi verið í síðustu kosningum í Frakklandi, á Ítalíu, í Bretlandi og Bandaríkjunum og verður í næstu kosningum í Þýskalandi. Ahrens segir að niðurstaða verði ekki kynnt fyrr en í lokaskýrslu eftir nokkrar vikur. Meðal þess sem eftirlitsmenn munu vera að skoða er kosningalöggjöfin íslenska, kjördæmaskipan og aðgang frambjóðenda að fjölmiðlum. Ahrens segir að vel hafi verið tekið á móti eftirlitsmönnum víða um landi.
Kosningar 2009 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira