Rússar skrúfa fyrir allt gas til Evrópu 7. janúar 2009 10:14 Rússar hafa skrúfað fyrir alla gasflutninga til Evrópu að því er úkraníska gasfélagið Naftogaz segir. Þetta gerðist í morgun skömmu fyrir klukkan sex að okkar tíma. Tékkar voru fyrstir til að finna fyrir þessu og tilkynntu skömmu síðar að ekkert gas kæmi lengur fram Rússlandi. Rúmenía og Ungverjaland fylgdu svo í kjölfarið með sömu tilkynningar. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk er óljóst hvaða áhirf gasstoppið muni hafa á þýskt efnahagslíf en Þjóðverjar fá 30% af því gasi sem Rússar flytja til Evrópu. Svo virðist sem samningaviðræður Rússa og Úkraníumanna um gasskuldir þeirra síðarnefndu séu komnar í hnút og engin lausn í sjónmáli. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rússar hafa skrúfað fyrir alla gasflutninga til Evrópu að því er úkraníska gasfélagið Naftogaz segir. Þetta gerðist í morgun skömmu fyrir klukkan sex að okkar tíma. Tékkar voru fyrstir til að finna fyrir þessu og tilkynntu skömmu síðar að ekkert gas kæmi lengur fram Rússlandi. Rúmenía og Ungverjaland fylgdu svo í kjölfarið með sömu tilkynningar. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk er óljóst hvaða áhirf gasstoppið muni hafa á þýskt efnahagslíf en Þjóðverjar fá 30% af því gasi sem Rússar flytja til Evrópu. Svo virðist sem samningaviðræður Rússa og Úkraníumanna um gasskuldir þeirra síðarnefndu séu komnar í hnút og engin lausn í sjónmáli.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira