Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Jón Þór Stefánsson skrifar 13. mars 2025 13:06 Donald Trump fer ekki fögrum orðum um Evrópusambandið. EPA Donald Trump hefur hótað að setja á tvö hundruð prósenta toll á áfengar útflutningsvörur frá Evrópusambandsríkjum. Um er að ræða viðbrögð við tilkynningu Evrópusambandsins um að það myndi leggja á tolla á Bandaríkin. Þeir tollar voru svar við tollum Trumps á ál og stál og eru miðaðir á svokölluð rauð ríki Bandaríkjanna, til að þrýsta sérstaklega á Repúblikana. Sjá einnig: „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið „Evrópusambandið, eitt fjandsamlegasta og ofbeldisfyllsta tolla- og skattasamband í heimi, sem var stofnað í þeim tilgangi einum að notfæra sér Bandaríkin, hefur sett ljótan fimmtíu prósenta toll á viskí,“ segir Trump í færslu á eigin samfélagsmiðli, Truth Social. „Ef þessi tollalagning verður ekki látin hverfa undir eins munu Bandaríkin setja á tvöhundruð prósenta toll á allt vín, kampavín, og aðrar áfengar vörur sem koma frá Frakklandi og öðrum Evrópusambandsþjóðum. Það yrði frábært fyrir vín- og kampavínsbransann í Bandaríkjunum.“ Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Um er að ræða viðbrögð við tilkynningu Evrópusambandsins um að það myndi leggja á tolla á Bandaríkin. Þeir tollar voru svar við tollum Trumps á ál og stál og eru miðaðir á svokölluð rauð ríki Bandaríkjanna, til að þrýsta sérstaklega á Repúblikana. Sjá einnig: „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið „Evrópusambandið, eitt fjandsamlegasta og ofbeldisfyllsta tolla- og skattasamband í heimi, sem var stofnað í þeim tilgangi einum að notfæra sér Bandaríkin, hefur sett ljótan fimmtíu prósenta toll á viskí,“ segir Trump í færslu á eigin samfélagsmiðli, Truth Social. „Ef þessi tollalagning verður ekki látin hverfa undir eins munu Bandaríkin setja á tvöhundruð prósenta toll á allt vín, kampavín, og aðrar áfengar vörur sem koma frá Frakklandi og öðrum Evrópusambandsþjóðum. Það yrði frábært fyrir vín- og kampavínsbransann í Bandaríkjunum.“
Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur