Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. apríl 2025 06:32 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tröllatrú á tollum og ætlar að gjörbylta viðskiptastefnu landsins. AP/Ben Curtis Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld að íslenskum tíma greina frá nýjustu fyrirætlunum sínum í tollamálum en hann hefur hótað því að setja háa verndartolla á flest lönd heimsins í aðgerð sem forsetinn kallar Frelsunardaginn. Tollar eru Trump afar hugleiknir og hefur hann hótað ýmsum ríkjum háum refsitollum frá því hann tók á ný við embætti forseta. Sumt hefur hann staðið við en á öðrum vígstöðvum hefur hann dregið í land en að þessu sinni telja menn að von sé á alvöru yfirhalningu sem embættismenn í Hvíta húsinu hafa kallað mestu breytingu á viðskiptastefnu Bandaríkjanna frá upphafi. Engin smáatriði hafa verið gerð opinber forsetinn mun halda ávarp sitt í Rósagarðinum í Hvíta húsinu klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma. Markmið hans með tollaálögunum er að koma framleiðslu á vörum innan Bandaríkjanna aftur í gang, hækka skatttekjur og fá ríki til að taka sig á þegar kemur að því að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra lyfja til Bandaríkjanna. Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tollar eru Trump afar hugleiknir og hefur hann hótað ýmsum ríkjum háum refsitollum frá því hann tók á ný við embætti forseta. Sumt hefur hann staðið við en á öðrum vígstöðvum hefur hann dregið í land en að þessu sinni telja menn að von sé á alvöru yfirhalningu sem embættismenn í Hvíta húsinu hafa kallað mestu breytingu á viðskiptastefnu Bandaríkjanna frá upphafi. Engin smáatriði hafa verið gerð opinber forsetinn mun halda ávarp sitt í Rósagarðinum í Hvíta húsinu klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma. Markmið hans með tollaálögunum er að koma framleiðslu á vörum innan Bandaríkjanna aftur í gang, hækka skatttekjur og fá ríki til að taka sig á þegar kemur að því að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra lyfja til Bandaríkjanna.
Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira