Ómögulegt að selja FIH bankann við núverandi aðstæður 8. janúar 2009 15:15 Stjórn FIH bankans hefur í fyrsta sinn viðurkennt opinberlega að ekki hafi reynst mögulegt að selja bankann. JP Morgan reyndi hvað hann gat til að selja FIH í nóvember s.l. en án árangurs. Eins og kunnugt er af fréttum í dag hefur FIH gripið til þess ráðs að reka um 100 af starfsmönnum sínum eða fimmta hvern starfsmann bankans. Jafnframt verður nokkrum deildum lokað, þar á meðal hlutabréfadeild bankans. Reiknað er með að bankinn geti sparað 180-200 milljónir danskra kr. í ár með þessum hætti eða um 4 milljarða kr.. Málið hefur vakið mikla athygi í dönskum fjölmiðlum í dag en FIH bankinn er nú í eigu íslenska ríkisins. Fram kemur í tilkynningu frá FIH að hinir íslensku eigendur bankans hafi reynt síðan í október að selja bankann. Í umfjöllun á visir.is um málið í vetur kom fram að Seðlabanki Íslands veitti Kaupþingi, fyrrum eigenda FIH, 500 milljóna evra neyðarlán korteri fyrir hrun Kaupþings í haust. Lán þetta, vel yfir 70 milljarðar kr., var með allsherjarveði í FIH. JP Morgan setti 40 milljarða kr. verðmiða á FIH en samt vildi enginn kaupa. Það var einkum vegna þess að FIH þarf á endurfjármögnun upp á vel yfir 10 milljarða danskra kr. að halda á þessu ári eða yfir 200 milljarða kr.. Spurningin sem vaknar er hvort Seðlabanki Íslands þurfi að koma þar að máli svo FIH fari ekki í þrot. Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Stjórn FIH bankans hefur í fyrsta sinn viðurkennt opinberlega að ekki hafi reynst mögulegt að selja bankann. JP Morgan reyndi hvað hann gat til að selja FIH í nóvember s.l. en án árangurs. Eins og kunnugt er af fréttum í dag hefur FIH gripið til þess ráðs að reka um 100 af starfsmönnum sínum eða fimmta hvern starfsmann bankans. Jafnframt verður nokkrum deildum lokað, þar á meðal hlutabréfadeild bankans. Reiknað er með að bankinn geti sparað 180-200 milljónir danskra kr. í ár með þessum hætti eða um 4 milljarða kr.. Málið hefur vakið mikla athygi í dönskum fjölmiðlum í dag en FIH bankinn er nú í eigu íslenska ríkisins. Fram kemur í tilkynningu frá FIH að hinir íslensku eigendur bankans hafi reynt síðan í október að selja bankann. Í umfjöllun á visir.is um málið í vetur kom fram að Seðlabanki Íslands veitti Kaupþingi, fyrrum eigenda FIH, 500 milljóna evra neyðarlán korteri fyrir hrun Kaupþings í haust. Lán þetta, vel yfir 70 milljarðar kr., var með allsherjarveði í FIH. JP Morgan setti 40 milljarða kr. verðmiða á FIH en samt vildi enginn kaupa. Það var einkum vegna þess að FIH þarf á endurfjármögnun upp á vel yfir 10 milljarða danskra kr. að halda á þessu ári eða yfir 200 milljarða kr.. Spurningin sem vaknar er hvort Seðlabanki Íslands þurfi að koma þar að máli svo FIH fari ekki í þrot.
Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira