Kreppan veldur uppsveiflu í reiðhjólasölu í Bretlandi 20. apríl 2009 08:57 Ein af afleiðingum fjármálakreppunnar í Bretlandi er stóraukin sala á reiðhjólum þar í landi. Meðal þeirra sem njóta góðs af uppsveiflunni er Pashley Cycles sem fyrirtækið hefur framleitt reiðhjól í yfir 80 ár. Í frétt um málið í Financial Times segir að forstjóri Pashley Cycles, Adrian Williams sé ekki með öllu óþekktur á Íslandi. Áður en hann var í fiorsvari fyrir yfirtöku á fyrirtækinu árið 1994 seldi hann m.a. rjómaísvélar á þríhjólum til Íslands. Financial Times líkir því við afrekið að selja rjómaís á Grænlandi. Pashley Cycles er einn af örfáum framleiðendum reiðhjóla í Bretlandi sem hafa lifað af samkeppni við ódýrari hjól frá Asíu-löndum. Pashley Cycles er auglýst sem handsmíðuð gæðavara og kosta töluvert meir en hjól frá samkeppnisaðilum fyrirtækisins. Hingað til hefur Pashley aðeins smíðað 7.000 hjól á ári en nú ætlar fyrirtækið að auka framleiðsluna um 15% vegna vaxandi eftirspurnar. Williams segir að reiðhjól fyrirtækisins séu dýr vegna þess..."að þau eru byggð til að endast." Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ein af afleiðingum fjármálakreppunnar í Bretlandi er stóraukin sala á reiðhjólum þar í landi. Meðal þeirra sem njóta góðs af uppsveiflunni er Pashley Cycles sem fyrirtækið hefur framleitt reiðhjól í yfir 80 ár. Í frétt um málið í Financial Times segir að forstjóri Pashley Cycles, Adrian Williams sé ekki með öllu óþekktur á Íslandi. Áður en hann var í fiorsvari fyrir yfirtöku á fyrirtækinu árið 1994 seldi hann m.a. rjómaísvélar á þríhjólum til Íslands. Financial Times líkir því við afrekið að selja rjómaís á Grænlandi. Pashley Cycles er einn af örfáum framleiðendum reiðhjóla í Bretlandi sem hafa lifað af samkeppni við ódýrari hjól frá Asíu-löndum. Pashley Cycles er auglýst sem handsmíðuð gæðavara og kosta töluvert meir en hjól frá samkeppnisaðilum fyrirtækisins. Hingað til hefur Pashley aðeins smíðað 7.000 hjól á ári en nú ætlar fyrirtækið að auka framleiðsluna um 15% vegna vaxandi eftirspurnar. Williams segir að reiðhjól fyrirtækisins séu dýr vegna þess..."að þau eru byggð til að endast."
Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira