Japanskar húsmæður veðja á veikingu jensins 14. maí 2009 10:53 Sjálfstæðir fjárfestar í Japan þ.e. húsmæður, ellilífeyrisþegar og viðskiptamenn, veðja nú á það í miklum mæli að jenið muni veikjast þegar meiri stöðugleiki kemst á efnahag landsins. Þetta er gert í svokölluðum álagsviðskiptum (carry trade) en slík viðskipti lögðust nær af í Japan á síðasta ári. Bloomberg-fréttaveitan segir að álagsviðskiptin séu nú þau mestu á undanförnum sex mánuðum þar sem fyrrgreindir fjárfestar taka stöðu gegn jeninu í gjaldmiðlum á borð við evruna og ástralska dollarann. Fyrrgreindir fjárfestar ganga undir nafninu „húsmæður" í Japan því hefð er fyrir því þar í landi að húsmóðirin annist fjármál fjölskyldunnar. Samkvæmt Japansbanka á þessi hópur samtals tæplega 15 trilljónir dollara í uppsöfnuðum sparnaði. Hópurinn er að auka við sparnað sinn eftir að Japansbanki setti stýrivexti sínar niður í 0,1%. Með því að selja jen gegn evrunni getur hann aukið sparnaðinn um 3,4% fyrir áramótin. Yoshisada Ishide sem annast 1,8 milljarða dollara sjóð hjá Daiwa í Tókýó segir að húsmæðurnar trúi því að fjármálakreppunni sé lokið og uppsveifla að fara í gang að nýju. Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sjálfstæðir fjárfestar í Japan þ.e. húsmæður, ellilífeyrisþegar og viðskiptamenn, veðja nú á það í miklum mæli að jenið muni veikjast þegar meiri stöðugleiki kemst á efnahag landsins. Þetta er gert í svokölluðum álagsviðskiptum (carry trade) en slík viðskipti lögðust nær af í Japan á síðasta ári. Bloomberg-fréttaveitan segir að álagsviðskiptin séu nú þau mestu á undanförnum sex mánuðum þar sem fyrrgreindir fjárfestar taka stöðu gegn jeninu í gjaldmiðlum á borð við evruna og ástralska dollarann. Fyrrgreindir fjárfestar ganga undir nafninu „húsmæður" í Japan því hefð er fyrir því þar í landi að húsmóðirin annist fjármál fjölskyldunnar. Samkvæmt Japansbanka á þessi hópur samtals tæplega 15 trilljónir dollara í uppsöfnuðum sparnaði. Hópurinn er að auka við sparnað sinn eftir að Japansbanki setti stýrivexti sínar niður í 0,1%. Með því að selja jen gegn evrunni getur hann aukið sparnaðinn um 3,4% fyrir áramótin. Yoshisada Ishide sem annast 1,8 milljarða dollara sjóð hjá Daiwa í Tókýó segir að húsmæðurnar trúi því að fjármálakreppunni sé lokið og uppsveifla að fara í gang að nýju.
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira