Erlendir fjölmiðlar fá ekki viðtöl fram að kosningum Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. apríl 2009 20:52 Jóhanna Sigurðardóttir ætlar ekki að tala við erlenda fjölmiðlamenn fyrr en daginn eftir kosningar. Mynd/ Anton Brink. Forsætisráðherra mun ekki veita erlendum fjölmiðlum viðtöl fyrr en eftir kosningar. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að bæði fréttamenn frá Al Jazeera og AP fréttastofunum hafi falast eftir viðtölum við ráðherra í aðdraganda kosninga, en ekki fengið tíma með ráðherra. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður ráðherra, kannast við að erlendum fréttamönnum hafi verið synjað um viðtöl fyrir kosningar. Til standi að halda blaðamannafund með erlendum fjölmiðum daginn eftir kosningar. Ástæðan sé einfaldlega sú að það sé svo mikið að gera hjá ráðherranum fram að því. Pólitískir andstæðingar forsætisráðherra hafa gert fjölmiðlasamskipti forsætisráðherra að umfjöllunarefni frá því að hún tók við embætti. Í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins birtist til dæmis pistill á vefritinu Deiglunni, sem haldið er úti af nokkrum sjálfstæðismönnum. Þar var fjallað um fjarveru Jóhönnu á fundinum. Í pistlinum er fullyrt að íslensk stjórnvöld hafi farið þess á leit við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins að íslenski forsætisráðherrann fengi að halda ræðu sína á fundinum á íslensku, þar sem enskukunnátta hennar væri mjög takmörkuð. Þegar að þessari umleitan hafi verið hafnað hafi verið ákveðið að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra myndi sækja fundinn fyrir hönd Íslands. Kosningar 2009 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira
Forsætisráðherra mun ekki veita erlendum fjölmiðlum viðtöl fyrr en eftir kosningar. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að bæði fréttamenn frá Al Jazeera og AP fréttastofunum hafi falast eftir viðtölum við ráðherra í aðdraganda kosninga, en ekki fengið tíma með ráðherra. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður ráðherra, kannast við að erlendum fréttamönnum hafi verið synjað um viðtöl fyrir kosningar. Til standi að halda blaðamannafund með erlendum fjölmiðum daginn eftir kosningar. Ástæðan sé einfaldlega sú að það sé svo mikið að gera hjá ráðherranum fram að því. Pólitískir andstæðingar forsætisráðherra hafa gert fjölmiðlasamskipti forsætisráðherra að umfjöllunarefni frá því að hún tók við embætti. Í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins birtist til dæmis pistill á vefritinu Deiglunni, sem haldið er úti af nokkrum sjálfstæðismönnum. Þar var fjallað um fjarveru Jóhönnu á fundinum. Í pistlinum er fullyrt að íslensk stjórnvöld hafi farið þess á leit við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins að íslenski forsætisráðherrann fengi að halda ræðu sína á fundinum á íslensku, þar sem enskukunnátta hennar væri mjög takmörkuð. Þegar að þessari umleitan hafi verið hafnað hafi verið ákveðið að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra myndi sækja fundinn fyrir hönd Íslands.
Kosningar 2009 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira