Uppfærður Facebook ormur reynir að lokka fólk 19. maí 2009 15:39 Búið er að uppfæra tölvuorminn Koobface sem herjar á notendur Facebook og Myspace. Nú reynir ormurinn að lokka fólk til að kaupa ónothæft veiruvarnaforrit. Samkvæmt upplýsingum frá tölvuöryggisfélaginu CSIS er hin uppfærða útgáfa af orminum þannig að hann niðurhalar „forritinu" inn á vefsíður Facebook og Myspace og býður síðan notendum þar „forritið" til kaups. Verðið á því er mun lægra en á raunverulegu veiruvarnaforriti. Ef notandinn lætur lokkast til að kaupa þessa „vöru" er ormurinn kominn inn í stýrikerfi tölvunnar þar sem hann tekur til við að þefa uppi allar viðskiptaupplýsingar um eigenda tölvunnar sem þar er að finna. Í framhaldi af þessu hafa bæði Conficker ormurinn og vírusinn Waledec hoppað á vagninn og bjóða nú svipaða „vöru" til sölu. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Búið er að uppfæra tölvuorminn Koobface sem herjar á notendur Facebook og Myspace. Nú reynir ormurinn að lokka fólk til að kaupa ónothæft veiruvarnaforrit. Samkvæmt upplýsingum frá tölvuöryggisfélaginu CSIS er hin uppfærða útgáfa af orminum þannig að hann niðurhalar „forritinu" inn á vefsíður Facebook og Myspace og býður síðan notendum þar „forritið" til kaups. Verðið á því er mun lægra en á raunverulegu veiruvarnaforriti. Ef notandinn lætur lokkast til að kaupa þessa „vöru" er ormurinn kominn inn í stýrikerfi tölvunnar þar sem hann tekur til við að þefa uppi allar viðskiptaupplýsingar um eigenda tölvunnar sem þar er að finna. Í framhaldi af þessu hafa bæði Conficker ormurinn og vírusinn Waledec hoppað á vagninn og bjóða nú svipaða „vöru" til sölu.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira