Seldi 100.000 flugmiða á einum degi 13. janúar 2009 15:19 Norska lágjaldflugfélagið Norwegian, fyrrum samstarfsaðili Sterling á Norðurlöndunum, seldi 100.000 flugmiða á einum degi nú eftir áramótin. Er þetta mesta flugmiðasala á einum degi í sex ára sögu félagsins. Í frétt um málið á vefsíðunni E24.no kemur fram að þetta sé tvöfalt meiri sala en á fyrsta söludegi ársins í fyrra. Félagið er nú í auglýsingaherferð sem stendur fram til 15. janúar og er ódýrasti miðinn með flugi frá Noregi nú 249 kr. norskar eða um 4.000 kr.. Forstjóri Norwegian, Björn Kjos segir að þetta ár geti orðið spennandi fyrir Norwegian sem hagnaðist töluvert á gjaldþroti Sterling í fyrra með því að yfirtaka nokkrar flugleiðir Sterling. Frá því í fyrra hefur Norwegian einbeitt sér að flugleiðum innan Norðurlandanna og til stórborga í Evrópu. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norska lágjaldflugfélagið Norwegian, fyrrum samstarfsaðili Sterling á Norðurlöndunum, seldi 100.000 flugmiða á einum degi nú eftir áramótin. Er þetta mesta flugmiðasala á einum degi í sex ára sögu félagsins. Í frétt um málið á vefsíðunni E24.no kemur fram að þetta sé tvöfalt meiri sala en á fyrsta söludegi ársins í fyrra. Félagið er nú í auglýsingaherferð sem stendur fram til 15. janúar og er ódýrasti miðinn með flugi frá Noregi nú 249 kr. norskar eða um 4.000 kr.. Forstjóri Norwegian, Björn Kjos segir að þetta ár geti orðið spennandi fyrir Norwegian sem hagnaðist töluvert á gjaldþroti Sterling í fyrra með því að yfirtaka nokkrar flugleiðir Sterling. Frá því í fyrra hefur Norwegian einbeitt sér að flugleiðum innan Norðurlandanna og til stórborga í Evrópu.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira