Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr 24. mars 2009 11:02 Hin mikla óvissa sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum undanfarna mánuði gerir það nú að verkum að Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr. Gullkaup Dana á fyrstu mánuðum þessa árs eru um 40% meiri en á sama tíma í fyrra. Jyllands Posten fjallar um málið og vitnar til upplýsinga frá Etrade, verðbréfamiðlunar sem starfrækt er á netinu. Jens Höyer forstjóri Etrade segir í samtali við blaðið að þegar óvissa ríki á mörkuðum veri fjárfestar íhaldssamir. Þetta hafi sést vel á síðasta ári þegar heimsmarkaðsverð á gulli komst mjög nálægt 1.000 dollurum á únsuna. Höyer telur að engin breyting verði á þessu þetta árið. Höyer bendir á að gull hafi verið notað sem fjárfesting öldum saman, einkum sem ráð gegn verðbólgu. Fólk breyti peningum sínum í gull í verðbólgu til að komast hjá tapi. Og einnig megi nefna að gull sé eini sanni gjaldmiðillinn á heimsvísu. Þú getir notað það til að versla með hvar sem er í heiminum án vandræða. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hin mikla óvissa sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum undanfarna mánuði gerir það nú að verkum að Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr. Gullkaup Dana á fyrstu mánuðum þessa árs eru um 40% meiri en á sama tíma í fyrra. Jyllands Posten fjallar um málið og vitnar til upplýsinga frá Etrade, verðbréfamiðlunar sem starfrækt er á netinu. Jens Höyer forstjóri Etrade segir í samtali við blaðið að þegar óvissa ríki á mörkuðum veri fjárfestar íhaldssamir. Þetta hafi sést vel á síðasta ári þegar heimsmarkaðsverð á gulli komst mjög nálægt 1.000 dollurum á únsuna. Höyer telur að engin breyting verði á þessu þetta árið. Höyer bendir á að gull hafi verið notað sem fjárfesting öldum saman, einkum sem ráð gegn verðbólgu. Fólk breyti peningum sínum í gull í verðbólgu til að komast hjá tapi. Og einnig megi nefna að gull sé eini sanni gjaldmiðillinn á heimsvísu. Þú getir notað það til að versla með hvar sem er í heiminum án vandræða.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira