Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr 24. mars 2009 11:02 Hin mikla óvissa sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum undanfarna mánuði gerir það nú að verkum að Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr. Gullkaup Dana á fyrstu mánuðum þessa árs eru um 40% meiri en á sama tíma í fyrra. Jyllands Posten fjallar um málið og vitnar til upplýsinga frá Etrade, verðbréfamiðlunar sem starfrækt er á netinu. Jens Höyer forstjóri Etrade segir í samtali við blaðið að þegar óvissa ríki á mörkuðum veri fjárfestar íhaldssamir. Þetta hafi sést vel á síðasta ári þegar heimsmarkaðsverð á gulli komst mjög nálægt 1.000 dollurum á únsuna. Höyer telur að engin breyting verði á þessu þetta árið. Höyer bendir á að gull hafi verið notað sem fjárfesting öldum saman, einkum sem ráð gegn verðbólgu. Fólk breyti peningum sínum í gull í verðbólgu til að komast hjá tapi. Og einnig megi nefna að gull sé eini sanni gjaldmiðillinn á heimsvísu. Þú getir notað það til að versla með hvar sem er í heiminum án vandræða. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hin mikla óvissa sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum undanfarna mánuði gerir það nú að verkum að Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr. Gullkaup Dana á fyrstu mánuðum þessa árs eru um 40% meiri en á sama tíma í fyrra. Jyllands Posten fjallar um málið og vitnar til upplýsinga frá Etrade, verðbréfamiðlunar sem starfrækt er á netinu. Jens Höyer forstjóri Etrade segir í samtali við blaðið að þegar óvissa ríki á mörkuðum veri fjárfestar íhaldssamir. Þetta hafi sést vel á síðasta ári þegar heimsmarkaðsverð á gulli komst mjög nálægt 1.000 dollurum á únsuna. Höyer telur að engin breyting verði á þessu þetta árið. Höyer bendir á að gull hafi verið notað sem fjárfesting öldum saman, einkum sem ráð gegn verðbólgu. Fólk breyti peningum sínum í gull í verðbólgu til að komast hjá tapi. Og einnig megi nefna að gull sé eini sanni gjaldmiðillinn á heimsvísu. Þú getir notað það til að versla með hvar sem er í heiminum án vandræða.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira