Kaupþing og Baugur gætu lent í stærstu útsölu heimsins 13. febrúar 2009 17:03 Lloyds bankinn breski gæti reynt að selja annars flokks hlutabréfasafn (secondary private equity) sitt í því sem Financial Times kallar stærstu slíka útsölu í heimi. Kaupþing og Baugur ásamt sir Tom Hunter gætu lent í þessari sölu enda voru margar af stærri fjárfestingum HBOS bankans á þessu sviði gerðar í samvinnu við þá. Lloyds bankinn sameinaðist HBOS bankanum fyrir mánuði síðan og horfir nú fram á tap upp á 10 milljarða punda, eða 1640 milljarða kr., af rekstri HBOS og þarf einhvern veginn að bregðast við því. HBOS gerði um 130 fjármálasamninga þar sem bankinn tók yfir skuldir og hlutafé en að sögn Financial Times voru nokkrir af stærri samningunum gerðir með Kaupþingi, Baugi og sir Tom Hunter. Talið er að verðmæti þessara eigna HBOS liggi á bilinu 4 til 6 milljarðar punda. Fjárfestar sem sérhæfa sig í kaupum á illa stæðum eignum eru þegar farnir að hringsóla í kringum Lloyds í von um að „veislan" hefjist fyrr en seinna. Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lloyds bankinn breski gæti reynt að selja annars flokks hlutabréfasafn (secondary private equity) sitt í því sem Financial Times kallar stærstu slíka útsölu í heimi. Kaupþing og Baugur ásamt sir Tom Hunter gætu lent í þessari sölu enda voru margar af stærri fjárfestingum HBOS bankans á þessu sviði gerðar í samvinnu við þá. Lloyds bankinn sameinaðist HBOS bankanum fyrir mánuði síðan og horfir nú fram á tap upp á 10 milljarða punda, eða 1640 milljarða kr., af rekstri HBOS og þarf einhvern veginn að bregðast við því. HBOS gerði um 130 fjármálasamninga þar sem bankinn tók yfir skuldir og hlutafé en að sögn Financial Times voru nokkrir af stærri samningunum gerðir með Kaupþingi, Baugi og sir Tom Hunter. Talið er að verðmæti þessara eigna HBOS liggi á bilinu 4 til 6 milljarðar punda. Fjárfestar sem sérhæfa sig í kaupum á illa stæðum eignum eru þegar farnir að hringsóla í kringum Lloyds í von um að „veislan" hefjist fyrr en seinna.
Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira