Framboðslistar Samfylkingarinnar samþykktir 31. mars 2009 23:43 Jóhanna Sigurðardóttir og Dagur B. Eggertsson, eiga bæði sæti á lista Samfylkingarinnar. Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður voru samþykktir í kvöld. Það var fulltrúaráð Samfylkingarinnar sem samþykktu þá á Grand Hótel í kvöld. Ranghermt var fyrr í kvöld að Baldur þórhallsson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands væri í framboði í Reykjavík suður, hann er í sjötta sæti í norðurkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi: Reykjavík norður:1. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2. Helgi Hjörvar, þingmaður 3. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður 5. Mörður Árnason, íslenskufræðingur 6. Baldur Þórhallsson, prófessor 7. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona 8. Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi 9. Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður 10. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Kennaraf. Rvk. 11. Guðrún Birna le Sage de Fontenay, dagskrárgerðarkona 12. Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna 13. Helga Vala Helgadóttir, laganemi og formaður SffR 14. Kristrún Heimisdóttir, lögmaður 15. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari 16. Sara María Eyþórsdóttir, fatahönnuður 17. Dagný Ming Chen, atvinnurekandi 18. Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími símenntun 19. Ellert B. Schram, þingmaður 20. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Rvk. 21. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður 22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. formaður og ráðherra Reykjavík suður:1. Össur Skarphéðinsson, ráðherra 2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur 3. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra 5. Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi 6. Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi 7. Margrét Kristmannsdóttir, form. Samtaka versl. og þjónustu 8. Margrét Sverrisdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 9. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull 10. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar 11. Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður 12. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 13. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur 14. Garðar Berg Guðjónsson, formaður Smábátafélags Reykjavíkur 15. Svala Norðdahl, verslunarmaður 16. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi 17. Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands 18. Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi 19. Anna Kristjánsdóttir, vélstýra 20. Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar 21. Guðrún Ögmundsdóttir, fv. þingmaður 22. Grétar Þorsteinsson, fv. forseti ASÍ Kosningar 2009 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Sjá meira
Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður voru samþykktir í kvöld. Það var fulltrúaráð Samfylkingarinnar sem samþykktu þá á Grand Hótel í kvöld. Ranghermt var fyrr í kvöld að Baldur þórhallsson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands væri í framboði í Reykjavík suður, hann er í sjötta sæti í norðurkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi: Reykjavík norður:1. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2. Helgi Hjörvar, þingmaður 3. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður 5. Mörður Árnason, íslenskufræðingur 6. Baldur Þórhallsson, prófessor 7. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona 8. Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi 9. Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður 10. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Kennaraf. Rvk. 11. Guðrún Birna le Sage de Fontenay, dagskrárgerðarkona 12. Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna 13. Helga Vala Helgadóttir, laganemi og formaður SffR 14. Kristrún Heimisdóttir, lögmaður 15. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari 16. Sara María Eyþórsdóttir, fatahönnuður 17. Dagný Ming Chen, atvinnurekandi 18. Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími símenntun 19. Ellert B. Schram, þingmaður 20. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Rvk. 21. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður 22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. formaður og ráðherra Reykjavík suður:1. Össur Skarphéðinsson, ráðherra 2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur 3. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra 5. Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi 6. Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi 7. Margrét Kristmannsdóttir, form. Samtaka versl. og þjónustu 8. Margrét Sverrisdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 9. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull 10. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar 11. Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður 12. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 13. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur 14. Garðar Berg Guðjónsson, formaður Smábátafélags Reykjavíkur 15. Svala Norðdahl, verslunarmaður 16. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi 17. Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands 18. Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi 19. Anna Kristjánsdóttir, vélstýra 20. Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar 21. Guðrún Ögmundsdóttir, fv. þingmaður 22. Grétar Þorsteinsson, fv. forseti ASÍ
Kosningar 2009 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Sjá meira