Salan á líkamsræktarstöðvum JJB Sports komin í uppnám 23. mars 2009 16:04 Salan á líkamsræktarstöðvum JJB Sports er komin í uppnám þar sem milljarðamæringurinn Mike Ashley, eigandi Newcastle United, reynir nú hvað hann getur til að koma í veg fyrir söluna til Dave Whelan sem er eigandi Wigan Athletic keppinauta Newcastle, Wigan Athletic.Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. Fram kemur í frétt um málið í The Times að ef 70 milljón punda kaupsamningur Whelan gengur ekki í gegn í þessari viku bíði JJB Sports ekkert annað en greiðslustöðvun.Féið þurfi JJB Sports til að borga af lánum sínum hjá Lloyds, Kaupþingi og Barclays bönkunum og til að greiða leigu til leigusala sinna.Times segir að stjórnvöld á Bretlandi hafi beitt sér fyrir því að losa um 40 milljónir punda sem Whelan átti frosnar inni í Kaupþingi í Bretlandi til að liðka um fyrir kaupunum á líkamsræktarstöðvunum.Barátta Ashley hefur einkum gengið út á að fá þá leigusala sem stöðvarnar eru hýstar í til þess að hafna kaupum Whelan á þeim. Hefur honum víst orðið töluvert ágengt. Ashley vill að hans eigin íþróttavöruverslanakeðja, Sports Direct, fái aðstöðu á þessum stöðum.Times segir að fall JJB Sports muni hafa afleiðingar af sömu stærðargráðu og hrun Woolworths verslanakeðjunnar. Tæplega 12.000 manns eigi á hættu að tapa vinnu sinni. Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Salan á líkamsræktarstöðvum JJB Sports er komin í uppnám þar sem milljarðamæringurinn Mike Ashley, eigandi Newcastle United, reynir nú hvað hann getur til að koma í veg fyrir söluna til Dave Whelan sem er eigandi Wigan Athletic keppinauta Newcastle, Wigan Athletic.Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. Fram kemur í frétt um málið í The Times að ef 70 milljón punda kaupsamningur Whelan gengur ekki í gegn í þessari viku bíði JJB Sports ekkert annað en greiðslustöðvun.Féið þurfi JJB Sports til að borga af lánum sínum hjá Lloyds, Kaupþingi og Barclays bönkunum og til að greiða leigu til leigusala sinna.Times segir að stjórnvöld á Bretlandi hafi beitt sér fyrir því að losa um 40 milljónir punda sem Whelan átti frosnar inni í Kaupþingi í Bretlandi til að liðka um fyrir kaupunum á líkamsræktarstöðvunum.Barátta Ashley hefur einkum gengið út á að fá þá leigusala sem stöðvarnar eru hýstar í til þess að hafna kaupum Whelan á þeim. Hefur honum víst orðið töluvert ágengt. Ashley vill að hans eigin íþróttavöruverslanakeðja, Sports Direct, fái aðstöðu á þessum stöðum.Times segir að fall JJB Sports muni hafa afleiðingar af sömu stærðargráðu og hrun Woolworths verslanakeðjunnar. Tæplega 12.000 manns eigi á hættu að tapa vinnu sinni.
Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira