Á móti olíuvinnslu á Drekasvæðinu 22. apríl 2009 18:32 Vinstri grænir leggjast gegn olíuleit á Drekasvæðinu. Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra kallar Drekaútboðið óðagotsaðgerð, - olíuvinnsla samrýmist hvorki stefnu um sjálfbæra nýtingu orkulinda né skuldbindingum Íslands á alþjóðavettvangi.Í næsta mánuði kemur í ljós hvaða olíufélög vilja hefjast handa á Drekasvæðinu en það var í janúar sem Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fylgdi olíuútboðinu úr hlaði, sem umhverfisráðhera telur hafa verið vanreifað."Þetta er svona óðagotsaðgerð í mínum huga, sem farið var í, og algerlega, eins og ég segi, að vanbúnu máli," segir Kolbrún Halldórsdóttir.Hún telur Ísland í engan veginn í stakk búið til að gerast olíuríki og þetta sé ekki rétta leiðin til að koma samfélaginu á réttan kjöl. Við þurfum á öllum okkar mannauði að halda til að tryggja að við náum að standa upp aftur og reisa okkur á nýjan leik."Og þá er það ekki í mínum huga með því að fyrstu ákvarðanirnar séu svona stórar og groddalegar eins og olíuvinnsla á Drekasvæðinu óneitanlega er."Hún minnir á að Vinstri grænir studdu ekki málið á Alþingi fyrir jól enda sé olíuvinnsla í andstöðu við hugmyndafræði flokksins um sjálfbæra þróun, sjálfbæra atvinnustefnu og sjálfbæra orkustefnu. Aðalatriðið sé þó skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi."Er þetta eitthvað sem samrýmist þeim skuldbindingum sem við erum þegar búin að undirgangast í umhverfismálum? Og þar staldra ég við. Mitt svar við þeirri spurningu er nei," segir Kolbrún.En þýðir þetta að Vinstri grænir muni í stjórnarmyndunarviðræðum krefjast endurskoðunar á olíuleitarútboðinu? Svar umhverfisráðherra er:"Ég mun beita mér fyrir því að þessi áform verði tekin undir heildarstefnumörkun í atvinnumálum og orkumálum. Já. Kosningar 2009 Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira
Vinstri grænir leggjast gegn olíuleit á Drekasvæðinu. Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra kallar Drekaútboðið óðagotsaðgerð, - olíuvinnsla samrýmist hvorki stefnu um sjálfbæra nýtingu orkulinda né skuldbindingum Íslands á alþjóðavettvangi.Í næsta mánuði kemur í ljós hvaða olíufélög vilja hefjast handa á Drekasvæðinu en það var í janúar sem Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fylgdi olíuútboðinu úr hlaði, sem umhverfisráðhera telur hafa verið vanreifað."Þetta er svona óðagotsaðgerð í mínum huga, sem farið var í, og algerlega, eins og ég segi, að vanbúnu máli," segir Kolbrún Halldórsdóttir.Hún telur Ísland í engan veginn í stakk búið til að gerast olíuríki og þetta sé ekki rétta leiðin til að koma samfélaginu á réttan kjöl. Við þurfum á öllum okkar mannauði að halda til að tryggja að við náum að standa upp aftur og reisa okkur á nýjan leik."Og þá er það ekki í mínum huga með því að fyrstu ákvarðanirnar séu svona stórar og groddalegar eins og olíuvinnsla á Drekasvæðinu óneitanlega er."Hún minnir á að Vinstri grænir studdu ekki málið á Alþingi fyrir jól enda sé olíuvinnsla í andstöðu við hugmyndafræði flokksins um sjálfbæra þróun, sjálfbæra atvinnustefnu og sjálfbæra orkustefnu. Aðalatriðið sé þó skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi."Er þetta eitthvað sem samrýmist þeim skuldbindingum sem við erum þegar búin að undirgangast í umhverfismálum? Og þar staldra ég við. Mitt svar við þeirri spurningu er nei," segir Kolbrún.En þýðir þetta að Vinstri grænir muni í stjórnarmyndunarviðræðum krefjast endurskoðunar á olíuleitarútboðinu? Svar umhverfisráðherra er:"Ég mun beita mér fyrir því að þessi áform verði tekin undir heildarstefnumörkun í atvinnumálum og orkumálum. Já.
Kosningar 2009 Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira