Á móti olíuvinnslu á Drekasvæðinu 22. apríl 2009 18:32 Vinstri grænir leggjast gegn olíuleit á Drekasvæðinu. Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra kallar Drekaútboðið óðagotsaðgerð, - olíuvinnsla samrýmist hvorki stefnu um sjálfbæra nýtingu orkulinda né skuldbindingum Íslands á alþjóðavettvangi.Í næsta mánuði kemur í ljós hvaða olíufélög vilja hefjast handa á Drekasvæðinu en það var í janúar sem Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fylgdi olíuútboðinu úr hlaði, sem umhverfisráðhera telur hafa verið vanreifað."Þetta er svona óðagotsaðgerð í mínum huga, sem farið var í, og algerlega, eins og ég segi, að vanbúnu máli," segir Kolbrún Halldórsdóttir.Hún telur Ísland í engan veginn í stakk búið til að gerast olíuríki og þetta sé ekki rétta leiðin til að koma samfélaginu á réttan kjöl. Við þurfum á öllum okkar mannauði að halda til að tryggja að við náum að standa upp aftur og reisa okkur á nýjan leik."Og þá er það ekki í mínum huga með því að fyrstu ákvarðanirnar séu svona stórar og groddalegar eins og olíuvinnsla á Drekasvæðinu óneitanlega er."Hún minnir á að Vinstri grænir studdu ekki málið á Alþingi fyrir jól enda sé olíuvinnsla í andstöðu við hugmyndafræði flokksins um sjálfbæra þróun, sjálfbæra atvinnustefnu og sjálfbæra orkustefnu. Aðalatriðið sé þó skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi."Er þetta eitthvað sem samrýmist þeim skuldbindingum sem við erum þegar búin að undirgangast í umhverfismálum? Og þar staldra ég við. Mitt svar við þeirri spurningu er nei," segir Kolbrún.En þýðir þetta að Vinstri grænir muni í stjórnarmyndunarviðræðum krefjast endurskoðunar á olíuleitarútboðinu? Svar umhverfisráðherra er:"Ég mun beita mér fyrir því að þessi áform verði tekin undir heildarstefnumörkun í atvinnumálum og orkumálum. Já. Kosningar 2009 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Vinstri grænir leggjast gegn olíuleit á Drekasvæðinu. Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra kallar Drekaútboðið óðagotsaðgerð, - olíuvinnsla samrýmist hvorki stefnu um sjálfbæra nýtingu orkulinda né skuldbindingum Íslands á alþjóðavettvangi.Í næsta mánuði kemur í ljós hvaða olíufélög vilja hefjast handa á Drekasvæðinu en það var í janúar sem Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fylgdi olíuútboðinu úr hlaði, sem umhverfisráðhera telur hafa verið vanreifað."Þetta er svona óðagotsaðgerð í mínum huga, sem farið var í, og algerlega, eins og ég segi, að vanbúnu máli," segir Kolbrún Halldórsdóttir.Hún telur Ísland í engan veginn í stakk búið til að gerast olíuríki og þetta sé ekki rétta leiðin til að koma samfélaginu á réttan kjöl. Við þurfum á öllum okkar mannauði að halda til að tryggja að við náum að standa upp aftur og reisa okkur á nýjan leik."Og þá er það ekki í mínum huga með því að fyrstu ákvarðanirnar séu svona stórar og groddalegar eins og olíuvinnsla á Drekasvæðinu óneitanlega er."Hún minnir á að Vinstri grænir studdu ekki málið á Alþingi fyrir jól enda sé olíuvinnsla í andstöðu við hugmyndafræði flokksins um sjálfbæra þróun, sjálfbæra atvinnustefnu og sjálfbæra orkustefnu. Aðalatriðið sé þó skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi."Er þetta eitthvað sem samrýmist þeim skuldbindingum sem við erum þegar búin að undirgangast í umhverfismálum? Og þar staldra ég við. Mitt svar við þeirri spurningu er nei," segir Kolbrún.En þýðir þetta að Vinstri grænir muni í stjórnarmyndunarviðræðum krefjast endurskoðunar á olíuleitarútboðinu? Svar umhverfisráðherra er:"Ég mun beita mér fyrir því að þessi áform verði tekin undir heildarstefnumörkun í atvinnumálum og orkumálum. Já.
Kosningar 2009 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira