Tískukroppar kreppunnar eru búttaðir og mjúkir 15. apríl 2009 16:08 Þvengmjóar fyrirsætur með heróín-útlit heyra nú sögunni til. Þær voru andlit uppsveiflunnar í tískunni á síðustu árum. Í dag eru tískukroppar kreppunnar búttaðir og mjúkir samkvæmt úttekt sem börsen.dk hefur gert á málinu. Brjóstastærðin á fyrirsætunum hefur blásið út um nokkur skálanúmer eftir að kreppan skall á og sjást þess greinilega merki á forsíðum tískutímarita þessa dagana. Það kemur sumsé í ljós að á krepputímum vilja menn nota fatafyrirsætur með heilbrigðar og mjúkar línur. Fyrirsætur sem eru jafnmikið augnayndi í garðinum sem á götunni. Hönnuðir og fataframleiðendur taka nú mið af þessum breytingum á smekk almennings enda eru þvengmjóar fyrirsætur með innfallnar kinnar ekki það sem fólk vill sjá í kreppunni. Franski nærfataframleiðandinn Lejaby hefur gengið svo langt að fyrirtækið kynnir nú sérstaka fatalínu sem er eingöngu fyrir konur sem geta fyllt vel út í brjóstahaldarana. Línan ber nafnið Elixir de Lingerie og segir talsmaður Lejaby að hún sé svarið við stærri brjóstum á fyrirsætum sem er tískuþróunin í Evrópu þessa stundina. Umboðsskrifstofur tískufyrirsætanna verða áþreifanlega varar við þessa nýju hugsun í útliti á skjólstæðingum sínum. Sem dæmi er tekið fyrirsætan Christina Pram hjá Scoop Models sem hefur meir en nóg að gera í augnablikinu. „Christina er grönn en hefur jafnfram línur sem þykja heitar í dag," segir Bente Lundquist annar eigenda Scoop Models. Christina Pram prýðir myndina sem fylgir með þessari umfjöllun. Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Þvengmjóar fyrirsætur með heróín-útlit heyra nú sögunni til. Þær voru andlit uppsveiflunnar í tískunni á síðustu árum. Í dag eru tískukroppar kreppunnar búttaðir og mjúkir samkvæmt úttekt sem börsen.dk hefur gert á málinu. Brjóstastærðin á fyrirsætunum hefur blásið út um nokkur skálanúmer eftir að kreppan skall á og sjást þess greinilega merki á forsíðum tískutímarita þessa dagana. Það kemur sumsé í ljós að á krepputímum vilja menn nota fatafyrirsætur með heilbrigðar og mjúkar línur. Fyrirsætur sem eru jafnmikið augnayndi í garðinum sem á götunni. Hönnuðir og fataframleiðendur taka nú mið af þessum breytingum á smekk almennings enda eru þvengmjóar fyrirsætur með innfallnar kinnar ekki það sem fólk vill sjá í kreppunni. Franski nærfataframleiðandinn Lejaby hefur gengið svo langt að fyrirtækið kynnir nú sérstaka fatalínu sem er eingöngu fyrir konur sem geta fyllt vel út í brjóstahaldarana. Línan ber nafnið Elixir de Lingerie og segir talsmaður Lejaby að hún sé svarið við stærri brjóstum á fyrirsætum sem er tískuþróunin í Evrópu þessa stundina. Umboðsskrifstofur tískufyrirsætanna verða áþreifanlega varar við þessa nýju hugsun í útliti á skjólstæðingum sínum. Sem dæmi er tekið fyrirsætan Christina Pram hjá Scoop Models sem hefur meir en nóg að gera í augnablikinu. „Christina er grönn en hefur jafnfram línur sem þykja heitar í dag," segir Bente Lundquist annar eigenda Scoop Models. Christina Pram prýðir myndina sem fylgir með þessari umfjöllun.
Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira