Gos ekki hafið á nýjum stað - mikil gufa orsakar bjarma 24. mars 2010 22:02 Sérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að bjarminn til vinstri á þessari mynd sé gríðarlega mikil gufa. Fjölmargir hafa haft samband við fréttastofu í kvöld og talið að eldgos væri hafið á nýjum stað í grennd við gossprunguna á Fimmvörðuhálsi. Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svo ekki vera. Í vefmyndavél fjarskiptafyrirtækisins Mílu á Þórólfsfelli sést bjarmi á tveimur stöðum. Fyrr í kvöld höfðu starfsmenn Veðurstofunnar samband við lögregluna á Hvolsvelli sem staðfesti að gos væri ekki hafið á nýjum stað, en eldgosið á Fimmvörðuhálsi sést vel frá Hvolsvelli. Sérfræðingur Veðurstofunnar fullyrðir að bjarminn sem sést í vefmyndavél Mílu stafi af hrauntungu sem renni niður og bræði á leiðinni ís og snjó. Við það myndist gríðarlega mikil gufa. Míla hefur sett upp upp tvær myndbandstökuvélar í nánd við gossvæðið á Fimmvörðuhálsi og opnað fyrir beina útsendingu í gegnum vefsíðu fyrirtækisins. Önnur myndavélin er á mastri á Hvolsvelli. Hin er á Þórólfsfelli, norðanmegin við Eyjafjallajökul.Fjölmennur fundur á Hvolsvelli Nú fer fram fjölmennur upplýsingafundur í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli sem sýslumaðurinn og almannavarnir boðuðu til. Í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins kom fram að 300 til 400 íbúar væru á fundinum og að Kjartan Þorkelsson, sýslumaður, hafi byrjað mál sitt á því að þakka íbúum fyrir samstarfið í kringum rýminguna. Það hafi verið til fyrirmyndar. Þá kom fram sveitarstjórnarmenn hafa áhyggjur af auknum ferðamannastraumi á svæðið og að sveitarstjórnin ætli að koma upp aðstöðu fyrir fólk á litlum bílum við Fljótsdal og vísa á gönguleiðir upp á Þórólfsfell. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Fjölmargir hafa haft samband við fréttastofu í kvöld og talið að eldgos væri hafið á nýjum stað í grennd við gossprunguna á Fimmvörðuhálsi. Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svo ekki vera. Í vefmyndavél fjarskiptafyrirtækisins Mílu á Þórólfsfelli sést bjarmi á tveimur stöðum. Fyrr í kvöld höfðu starfsmenn Veðurstofunnar samband við lögregluna á Hvolsvelli sem staðfesti að gos væri ekki hafið á nýjum stað, en eldgosið á Fimmvörðuhálsi sést vel frá Hvolsvelli. Sérfræðingur Veðurstofunnar fullyrðir að bjarminn sem sést í vefmyndavél Mílu stafi af hrauntungu sem renni niður og bræði á leiðinni ís og snjó. Við það myndist gríðarlega mikil gufa. Míla hefur sett upp upp tvær myndbandstökuvélar í nánd við gossvæðið á Fimmvörðuhálsi og opnað fyrir beina útsendingu í gegnum vefsíðu fyrirtækisins. Önnur myndavélin er á mastri á Hvolsvelli. Hin er á Þórólfsfelli, norðanmegin við Eyjafjallajökul.Fjölmennur fundur á Hvolsvelli Nú fer fram fjölmennur upplýsingafundur í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli sem sýslumaðurinn og almannavarnir boðuðu til. Í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins kom fram að 300 til 400 íbúar væru á fundinum og að Kjartan Þorkelsson, sýslumaður, hafi byrjað mál sitt á því að þakka íbúum fyrir samstarfið í kringum rýminguna. Það hafi verið til fyrirmyndar. Þá kom fram sveitarstjórnarmenn hafa áhyggjur af auknum ferðamannastraumi á svæðið og að sveitarstjórnin ætli að koma upp aðstöðu fyrir fólk á litlum bílum við Fljótsdal og vísa á gönguleiðir upp á Þórólfsfell.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira