Líklegra að Jón Gnarr verði borgarstjóri en Sóley Tómasdóttir Breki Logason skrifar 24. maí 2010 13:00 Það er líklegra að Jón Gnarr verði borgarstjóri heldur en Sóley Tómasdóttir. Veðmálafyrirtækið Betsson ætlar ekki að láta komandi sveitstjórnarkosningar á Íslandi framhjá sér fara. Meðal annars er hægt að veðja á hver verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Líklegast er að Dagur eða Hanna Birna hljóti nafnbótina samkvæmt veðmálasíðunni. Veðmálafyrirtækið Betsson er hvað þekktast fyrir að standa fyrir veðmálum á íþróttatengdum viðburðum. Þó er hægt að veðja á ýmislegt og nú eru það kosningarnar sem eru mönnum ofarlega í huga. Hægt er að leggja undir á úrslit í hinum ýmsu sveitarfélögum en það er Reykjavík sem vekur hvað mesta athygli. Samkvæmt Betsson eru mestu líkur á því að kjörsókn í Reykjavík verði á bilinu 65-70 prósent eða 80-85% en stuðullinn þar er 6. Minnstar líkur eru á að 70-75% Reykvíkinga mæti á kjörstað, en þar er stuðullinn 3. Besti flokkurinn er Betsson mönnum ofarlega í huga en hægt er að veðja á hversu mikið fylgi flokkurinn fær. Þeir sem telja að hann fái 5-10% fylgi gætu grætt vel því stuðullinn þar er fimmtán á meðan hann er fimm á 35-40% fylgi. Loks er veðmál um hver verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Mestar líkur eru taldar á því að það verði oddviti Samfylkingarinnar eða Sjálfstæðisflokksins en stuðullinn er þrír á Dag og Hönnu Birnu. Stuðullinn fjórir er á Jón Gnarr og átta á einhvern utanaðkomandi. Litlar líkur eru taldar á að Sóley Tómasdóttir verði næsti borgarstjóri, en þeir sem veðja á það fá stuðulinn fimmtán. Kosningar 2010 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Veðmálafyrirtækið Betsson ætlar ekki að láta komandi sveitstjórnarkosningar á Íslandi framhjá sér fara. Meðal annars er hægt að veðja á hver verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Líklegast er að Dagur eða Hanna Birna hljóti nafnbótina samkvæmt veðmálasíðunni. Veðmálafyrirtækið Betsson er hvað þekktast fyrir að standa fyrir veðmálum á íþróttatengdum viðburðum. Þó er hægt að veðja á ýmislegt og nú eru það kosningarnar sem eru mönnum ofarlega í huga. Hægt er að leggja undir á úrslit í hinum ýmsu sveitarfélögum en það er Reykjavík sem vekur hvað mesta athygli. Samkvæmt Betsson eru mestu líkur á því að kjörsókn í Reykjavík verði á bilinu 65-70 prósent eða 80-85% en stuðullinn þar er 6. Minnstar líkur eru á að 70-75% Reykvíkinga mæti á kjörstað, en þar er stuðullinn 3. Besti flokkurinn er Betsson mönnum ofarlega í huga en hægt er að veðja á hversu mikið fylgi flokkurinn fær. Þeir sem telja að hann fái 5-10% fylgi gætu grætt vel því stuðullinn þar er fimmtán á meðan hann er fimm á 35-40% fylgi. Loks er veðmál um hver verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Mestar líkur eru taldar á því að það verði oddviti Samfylkingarinnar eða Sjálfstæðisflokksins en stuðullinn er þrír á Dag og Hönnu Birnu. Stuðullinn fjórir er á Jón Gnarr og átta á einhvern utanaðkomandi. Litlar líkur eru taldar á að Sóley Tómasdóttir verði næsti borgarstjóri, en þeir sem veðja á það fá stuðulinn fimmtán.
Kosningar 2010 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira