Engin merki um að gosi sé að ljúka Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. apríl 2010 19:51 Engin merki eru um að gosinu í Eyjafjallajökli sé að ljúka. Mynd/ GVA. Engin merki eru um að gosi sé að ljúka, segir í tilkynningu frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjórans sem send var nú á áttunda tímanum. Gosmökkur stendur upp frá gígnum í Eyjafjallajökli til suðvesturs upp í 4 kílómetra hæð. Gjóskufall er lítið og ekki hefur frést af öskufalli á láglendi. Gróflega áætlað er vatnsrennsli frá Gígjökli um 100 til 120 rúmmetrar á sekúndu. Nyrðri gígurinn er ennþá virkur. Þar er væg sprengivirkni með hraunslettum sem fara um það bil 100 metra í loft upp. Norðan gígs hefur bráðnað um það bil 300 metra löng geil og upp úr henni standa gufumekkir, einkum frá jöðrum. Þar er hraun að renna og stíga mekkirnir af þar sem hraunið snertir jökulísinn. Gosórói er svipaður og undanfarna daga. Streymi kviku virðist hafa verið svipað undanfarna sólarhringa, eða um 20-40 tonn á sekúndu. Virkni gosmakkar fer hægt dvínandi. Hraunstreymi hefur að öllum líkindum hafist nærri hádegi á miðvikudag 21. apríl. Tímasetningin er byggð á því að þá hófst nokkuð samfellt vatnsrennsli niður Gígjökul, gufumyndun við norðurjaðar sigketils sást eftir hádegi þann dag úr þyrlu. Þrep kom í gosóróa á sama tíma. Engin merki eru um bráðnun eða vatnsrennsli til suðurs. Þá eru heldur engin merki um að gosi sé að ljúka. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Engin merki eru um að gosi sé að ljúka, segir í tilkynningu frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjórans sem send var nú á áttunda tímanum. Gosmökkur stendur upp frá gígnum í Eyjafjallajökli til suðvesturs upp í 4 kílómetra hæð. Gjóskufall er lítið og ekki hefur frést af öskufalli á láglendi. Gróflega áætlað er vatnsrennsli frá Gígjökli um 100 til 120 rúmmetrar á sekúndu. Nyrðri gígurinn er ennþá virkur. Þar er væg sprengivirkni með hraunslettum sem fara um það bil 100 metra í loft upp. Norðan gígs hefur bráðnað um það bil 300 metra löng geil og upp úr henni standa gufumekkir, einkum frá jöðrum. Þar er hraun að renna og stíga mekkirnir af þar sem hraunið snertir jökulísinn. Gosórói er svipaður og undanfarna daga. Streymi kviku virðist hafa verið svipað undanfarna sólarhringa, eða um 20-40 tonn á sekúndu. Virkni gosmakkar fer hægt dvínandi. Hraunstreymi hefur að öllum líkindum hafist nærri hádegi á miðvikudag 21. apríl. Tímasetningin er byggð á því að þá hófst nokkuð samfellt vatnsrennsli niður Gígjökul, gufumyndun við norðurjaðar sigketils sást eftir hádegi þann dag úr þyrlu. Þrep kom í gosóróa á sama tíma. Engin merki eru um bráðnun eða vatnsrennsli til suðurs. Þá eru heldur engin merki um að gosi sé að ljúka.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent