Rolls-Royce selst eins og heitar lummur í kreppunni 14. júlí 2010 07:27 Bresku lúxusbílarnir Rolls-Royce seljast eins og heitar lummur mitt í kreppunni. Bíllinn er uppseldur hjá framleiðandanum langt fram á haustið. Samkvæmt upplýsingum frá Rolls-Royce í Goodwood á Englandi nær biðlistinn eftir nýjum glæsivögnum frá þeim að minnsta kosti fram í lok september. Aldrei fyrr í sögunni hafa jafnmargir Rolls-Royce bílar rúllað af færibandinu og þessa daganna sökum þess að eftirspurn eftir þeim hefur vaxið gífurlega. Hér skal tekið fram að Rolls-Royce framleiðir aðeins 30 bíla á mánuði, 15 af tegundinni Phantom og 15 af Ghost þegar keyrt er á fullum afköstum. Salan það sem af er árinu hjá Rolls Royce nemur 300 bifreiðum og er þetta fjórfalt meiri sala en á sama tímabili í fyrra. Ástæðan fyrir þessari auknu sölu er mikil eftirspurn eftir Rolls-Royce í Kína en jafnframt hefur eftirspurnin aukist á hefðbundum mörkuðum fyrirtækisins. Það er einkum Ghost gerðin sem selst vel en sá bíll er ekk gefinn. Ghost kominn á íslenskar númeraplötur myndi kosta um 100 milljónir króna. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bresku lúxusbílarnir Rolls-Royce seljast eins og heitar lummur mitt í kreppunni. Bíllinn er uppseldur hjá framleiðandanum langt fram á haustið. Samkvæmt upplýsingum frá Rolls-Royce í Goodwood á Englandi nær biðlistinn eftir nýjum glæsivögnum frá þeim að minnsta kosti fram í lok september. Aldrei fyrr í sögunni hafa jafnmargir Rolls-Royce bílar rúllað af færibandinu og þessa daganna sökum þess að eftirspurn eftir þeim hefur vaxið gífurlega. Hér skal tekið fram að Rolls-Royce framleiðir aðeins 30 bíla á mánuði, 15 af tegundinni Phantom og 15 af Ghost þegar keyrt er á fullum afköstum. Salan það sem af er árinu hjá Rolls Royce nemur 300 bifreiðum og er þetta fjórfalt meiri sala en á sama tímabili í fyrra. Ástæðan fyrir þessari auknu sölu er mikil eftirspurn eftir Rolls-Royce í Kína en jafnframt hefur eftirspurnin aukist á hefðbundum mörkuðum fyrirtækisins. Það er einkum Ghost gerðin sem selst vel en sá bíll er ekk gefinn. Ghost kominn á íslenskar númeraplötur myndi kosta um 100 milljónir króna.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira