Larry Hagman auglýsir sólarorku 15. júlí 2010 10:42 Bandaríski leikarinn Larry Hagman, betur þekktur sem olíuskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas, leikur nú í auglýsingum um sólarorku.Hagman hefur tekið að sér að verða andlit fyrirtækisins SolarWorld í nýrri auglýsingaherferð þess en SolarWorld er þýskt fyrirtæki sem framleiðir sólarsellur. Hagman mun lengi hafa verið baráttumaður fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum.Slagorð SolarWorld sem Hagman mælir í auglýsingaherferðinni er Skína, elskan, skína (Shine, baby, shine) sem mun vera afbökun á slagorði Sarah Palin í síðustu forsetakosningum í Bandaríkjunum en það var Bora, elskan, bora (Drill, baby, drill).Hagman lét nýlega hafa það eftir sér að heimurinn yrði í verulegum vandræðum þegar ekki yrði lengur hægt að kaupa olíuvörur á viðráðanlegum verðum. „Þetta gæti gerst innan næstu 15 til 20 ára og þá hrynur siðmenning okkar," segir leikarinn. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski leikarinn Larry Hagman, betur þekktur sem olíuskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas, leikur nú í auglýsingum um sólarorku.Hagman hefur tekið að sér að verða andlit fyrirtækisins SolarWorld í nýrri auglýsingaherferð þess en SolarWorld er þýskt fyrirtæki sem framleiðir sólarsellur. Hagman mun lengi hafa verið baráttumaður fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum.Slagorð SolarWorld sem Hagman mælir í auglýsingaherferðinni er Skína, elskan, skína (Shine, baby, shine) sem mun vera afbökun á slagorði Sarah Palin í síðustu forsetakosningum í Bandaríkjunum en það var Bora, elskan, bora (Drill, baby, drill).Hagman lét nýlega hafa það eftir sér að heimurinn yrði í verulegum vandræðum þegar ekki yrði lengur hægt að kaupa olíuvörur á viðráðanlegum verðum. „Þetta gæti gerst innan næstu 15 til 20 ára og þá hrynur siðmenning okkar," segir leikarinn.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira