Hlutabréf féllu vegna stöðu Grikklands Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. maí 2010 07:00 Helstu vísitölur á hlutabréfamörkuðum féllu í gær. Ástæðan er sú að ekki hefur dregið úr áhyggjum manna af skuldastöðu ýmissa ríkja í Evrópu. Eftir lokun markaða í gær hafði evran ekki verið lægri í 13 mánuði gagnvart bandaríkjadal. Samkomulag náðist um helgina um aðgerðir til að hjálpa Grikkjum út úr fjárhagsvandræðum sínum. Áhrifamenn innan Evrópusambandsins höfðu vonast til þess að þetta yrði til þess að auka traust fjárfesta en sú hefur ekki reynst raunin. Dow Jones vísitalan féll um 2% í gær, Nasdaq um tæp 3% og S&P 500 um 2,38%. Helstu vísitölur í Lundúnum og Frankfurt féllu um 2,6% og aðalvísitalan í París féll um 3,6%. Aðalvísitalan í Grikklandi féll um 6,7% Það er ekki bara skuldastaða gríska ríkisins sem menn hafa áhyggjur af heldur þykir skuldastaða Spánar og Portúgals einnig gefa tilefni til þess að vera á varðbergi. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Helstu vísitölur á hlutabréfamörkuðum féllu í gær. Ástæðan er sú að ekki hefur dregið úr áhyggjum manna af skuldastöðu ýmissa ríkja í Evrópu. Eftir lokun markaða í gær hafði evran ekki verið lægri í 13 mánuði gagnvart bandaríkjadal. Samkomulag náðist um helgina um aðgerðir til að hjálpa Grikkjum út úr fjárhagsvandræðum sínum. Áhrifamenn innan Evrópusambandsins höfðu vonast til þess að þetta yrði til þess að auka traust fjárfesta en sú hefur ekki reynst raunin. Dow Jones vísitalan féll um 2% í gær, Nasdaq um tæp 3% og S&P 500 um 2,38%. Helstu vísitölur í Lundúnum og Frankfurt féllu um 2,6% og aðalvísitalan í París féll um 3,6%. Aðalvísitalan í Grikklandi féll um 6,7% Það er ekki bara skuldastaða gríska ríkisins sem menn hafa áhyggjur af heldur þykir skuldastaða Spánar og Portúgals einnig gefa tilefni til þess að vera á varðbergi.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira