Eto'o markahæstur í Meistaradeildinni - Ronaldo hitti oftast markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2010 14:45 Samuel Eto'o er búinn að skora sjö mörk fyrir Internazionale í Meistaradeildinni. Mynd/Nordic Photos/Getty Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. Liðin sem eru komin áfram eru: Tottenham Hotspur, Internazionale, Schalke 04, Lyon, Manchester United, Valencia, Barcelona, FC Kaupmannahöfn, Bayern Munchen, Roma, Chelsea, Marseille, Real Madrid, AC Milan, Shakhtar Donetsk og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í tölfræðiþáttunum hjá UEFA. Samuel Eto'o hjá Internazionale skoraði sjö mörk á 540 mínútum en Lionel Messi þurfti aðeins 417 mínútur til þess að skora sín 6 mörk. Mario Gomez skoraði sín sex mörk á 427 mínútum. Karim Benzema sló þeim öllum við með því að skora 4 mörk á 247 mínútum eða mark á rúmlega klukkutíma fresti. Cristiano Ronaldo var bæði sá leikmaður sem hitti oftast markið sem og sá sem skaut oftast framhjá. Ronaldo náði alls 31 skoti á 522 mínútum í riðlakeppninni sem þýddi að hann skaut á 17 mínútna fresti. Benfica-maðurinn Carlos Martins átti flestar stoðsendingar en hann lagði upp fimm af sjö mörkum liðsins í riðlakeppninni.Topplistar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Carlos MartinsMynd/AFPMarkahæstur: Samuel Eto'o, Internazionale 7 Lionel Messi, Barcelona 6 Mario Gomez, Bayern Munchen 6 Roberto Soldado, Valencia 5 Nicolas Anelka, Chelsea 5 Karim Benzema, Real Madrid 4 Marco Borriello, Roma 4 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 4 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 4 Gareth Bale, Tottenham 4 4 Flestar stoðsendingar: Carlos Martins, Benfica 5 Aaron Lennon Tottenham 4 Juan Culio, CFR Cluj 4 Benoît Cheyrou, Marseille 3 Mesut Özil, Real Madrid 3 Juan Mata, Valencia 3 Peter Crouch, Tottenham 3 Jack Wilshere, Arsenal 3 Luis Suárez, Ajax 3 Samuel Eto'o, Internazionale 3 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 3Cristiano Ronaldo.Mynd/AFPFlest skot á mark: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 15 Lionel Messi, Barcelona 13 Samuel Eto'o, Internazionale 12 Roberto Soldado, Valencia 10 Aritz Aduriz, Valencia 10 Luis Suárez, Ajax 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Matheus, Braga 10Flest skot framhjá markinu: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Carlos Martins, Benfica 11 Gonzalo Higuaín, Real Madrid 10 Lionel Messi, Barcelona 10 Wesley Sneijder, Internazionale 10 Toni Kroos, Bayern 10 Flestar rangstæður: Lacina Traoré, CFR Cluj 13 Kenny Miller, Rangers 13 Alexander Frei, Basel 12 Robinho, AC Milan 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Etey Shechter, H. Tel-Aviv 9 Marc Janko, Twente 9 Djibril Cissé, Panathinaikos 9Steven Naismith.Mynd/AFPFlest brot: Marc Janko, Twente 23 Dame N'Doye, FC Kaupmannahöfn 20 Marco Streller, Basel 16 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 16 Jesper Grønkjær, FC Kaupmannahöfn 16 Răzvan Rat, Shakhtar Donetsk 16 Roberto Rosales, Twente 16 Lassana Diarra, Real Madrid 15 Eyong Enoh, Ajax 15 Aleksandr Sheshukov, Spartak Moskva 15 Claudemir, FC Kaupmannahöfn 15Flestar fiskaðar aukaspyrnur: Steven Naismith, Rangers 24 Luis Suárez, Ajax 22 Mathieu Valbuena, Marseille 20 Juan Culio, CFR Cluj 19 Ibson, Spartak Moskva 18 Xherdan Shaqiri, Basel 17 Alan, Braga 16 Almami Moreira, Partizan 15 Volkan Sen, Bursaspor 15 Matheus, Braga 15 Benoît Pedretti, Auxerre 15 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 15 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. Liðin sem eru komin áfram eru: Tottenham Hotspur, Internazionale, Schalke 04, Lyon, Manchester United, Valencia, Barcelona, FC Kaupmannahöfn, Bayern Munchen, Roma, Chelsea, Marseille, Real Madrid, AC Milan, Shakhtar Donetsk og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í tölfræðiþáttunum hjá UEFA. Samuel Eto'o hjá Internazionale skoraði sjö mörk á 540 mínútum en Lionel Messi þurfti aðeins 417 mínútur til þess að skora sín 6 mörk. Mario Gomez skoraði sín sex mörk á 427 mínútum. Karim Benzema sló þeim öllum við með því að skora 4 mörk á 247 mínútum eða mark á rúmlega klukkutíma fresti. Cristiano Ronaldo var bæði sá leikmaður sem hitti oftast markið sem og sá sem skaut oftast framhjá. Ronaldo náði alls 31 skoti á 522 mínútum í riðlakeppninni sem þýddi að hann skaut á 17 mínútna fresti. Benfica-maðurinn Carlos Martins átti flestar stoðsendingar en hann lagði upp fimm af sjö mörkum liðsins í riðlakeppninni.Topplistar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Carlos MartinsMynd/AFPMarkahæstur: Samuel Eto'o, Internazionale 7 Lionel Messi, Barcelona 6 Mario Gomez, Bayern Munchen 6 Roberto Soldado, Valencia 5 Nicolas Anelka, Chelsea 5 Karim Benzema, Real Madrid 4 Marco Borriello, Roma 4 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 4 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 4 Gareth Bale, Tottenham 4 4 Flestar stoðsendingar: Carlos Martins, Benfica 5 Aaron Lennon Tottenham 4 Juan Culio, CFR Cluj 4 Benoît Cheyrou, Marseille 3 Mesut Özil, Real Madrid 3 Juan Mata, Valencia 3 Peter Crouch, Tottenham 3 Jack Wilshere, Arsenal 3 Luis Suárez, Ajax 3 Samuel Eto'o, Internazionale 3 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 3Cristiano Ronaldo.Mynd/AFPFlest skot á mark: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 15 Lionel Messi, Barcelona 13 Samuel Eto'o, Internazionale 12 Roberto Soldado, Valencia 10 Aritz Aduriz, Valencia 10 Luis Suárez, Ajax 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Matheus, Braga 10Flest skot framhjá markinu: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Carlos Martins, Benfica 11 Gonzalo Higuaín, Real Madrid 10 Lionel Messi, Barcelona 10 Wesley Sneijder, Internazionale 10 Toni Kroos, Bayern 10 Flestar rangstæður: Lacina Traoré, CFR Cluj 13 Kenny Miller, Rangers 13 Alexander Frei, Basel 12 Robinho, AC Milan 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Etey Shechter, H. Tel-Aviv 9 Marc Janko, Twente 9 Djibril Cissé, Panathinaikos 9Steven Naismith.Mynd/AFPFlest brot: Marc Janko, Twente 23 Dame N'Doye, FC Kaupmannahöfn 20 Marco Streller, Basel 16 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 16 Jesper Grønkjær, FC Kaupmannahöfn 16 Răzvan Rat, Shakhtar Donetsk 16 Roberto Rosales, Twente 16 Lassana Diarra, Real Madrid 15 Eyong Enoh, Ajax 15 Aleksandr Sheshukov, Spartak Moskva 15 Claudemir, FC Kaupmannahöfn 15Flestar fiskaðar aukaspyrnur: Steven Naismith, Rangers 24 Luis Suárez, Ajax 22 Mathieu Valbuena, Marseille 20 Juan Culio, CFR Cluj 19 Ibson, Spartak Moskva 18 Xherdan Shaqiri, Basel 17 Alan, Braga 16 Almami Moreira, Partizan 15 Volkan Sen, Bursaspor 15 Matheus, Braga 15 Benoît Pedretti, Auxerre 15 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 15
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó