Kína á bremsunni, bindiskyldan aukin í annað sinn 12. febrúar 2010 10:50 Stjórnvöld í Kína hafa fyrirskipað bönkum landsins að hækka bindiskyldu sína. Er þetta í annað sinn á einum mánuði sem bindiskyldan er aukin. Með þessu eru stjórnvöld að reyna að kæla kínverska hagkerfið sem er í miklum vexti þessa daganna.Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni segir að hækkunin nemi 0,5 prósentustigum. Bindiskylda stærri banka í Kína stendur nú í 16% en hjá minni bönkum er hún 14%. Hin nýja hækkun á að ganga í gildi þann 25. febrúar n.k. að því er segir á vefsíðu kínverska seðlabankans.Stjórnvöld í Kína eru að reyna að koma í veg fyrir eignabólu í landinu og jafnframt að forðast meiri verðbólgu. Töluverð hætta er á að eignabólan fari úr böndunum eftir að kínversk stjórnvöld dældu miklu fé í hagkerfið í fyrra til að vinna gegn áhrifum fjármálakreppunnar. Eignabólan hefur verið keyrð áfram með miklum útlánum hjá bönkum landsins.Bindiskyldan hjá kínverskum bönkum var hækkuð síðast þann 12. janúar s.l. en fram að þeim tíma hafði hún verið óbreytt frá árinu 2008. Hækkun kom í kjölfar þess að bankar landsins höfðu lánað viðskiptavinum sínum 1.400 milljarða dollara á síðasta ár en útlán höfðu þá aldrei verið meiri á einu ári í landinu. Ekkert lát varð síðan á útlánunum í janúar s.l. og því var gripið til þess að hækka bindiskyldu bankanna. Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnvöld í Kína hafa fyrirskipað bönkum landsins að hækka bindiskyldu sína. Er þetta í annað sinn á einum mánuði sem bindiskyldan er aukin. Með þessu eru stjórnvöld að reyna að kæla kínverska hagkerfið sem er í miklum vexti þessa daganna.Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni segir að hækkunin nemi 0,5 prósentustigum. Bindiskylda stærri banka í Kína stendur nú í 16% en hjá minni bönkum er hún 14%. Hin nýja hækkun á að ganga í gildi þann 25. febrúar n.k. að því er segir á vefsíðu kínverska seðlabankans.Stjórnvöld í Kína eru að reyna að koma í veg fyrir eignabólu í landinu og jafnframt að forðast meiri verðbólgu. Töluverð hætta er á að eignabólan fari úr böndunum eftir að kínversk stjórnvöld dældu miklu fé í hagkerfið í fyrra til að vinna gegn áhrifum fjármálakreppunnar. Eignabólan hefur verið keyrð áfram með miklum útlánum hjá bönkum landsins.Bindiskyldan hjá kínverskum bönkum var hækkuð síðast þann 12. janúar s.l. en fram að þeim tíma hafði hún verið óbreytt frá árinu 2008. Hækkun kom í kjölfar þess að bankar landsins höfðu lánað viðskiptavinum sínum 1.400 milljarða dollara á síðasta ár en útlán höfðu þá aldrei verið meiri á einu ári í landinu. Ekkert lát varð síðan á útlánunum í janúar s.l. og því var gripið til þess að hækka bindiskyldu bankanna.
Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent