FCK í sextán liða úrslit - United fékk loksins á sig mark Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2010 21:43 Leikmenn FCK fagna í kvöld. AFP Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. FCK vann þá glæstan sigur á Panathinaikos og gulltryggði þar með sætið með stæl. Sölvi Geir byrjaði á bekknum en spilaði síðustu 13 mínútur leiksins. Man. Utd vann sinn riðil er liðið gerði jafntefli við Valencia. Þar fékk United á sig sitt fyrsta mark í riðlakeppninni og náði því ekki þeim einstaka árangri að spila heila riðlakeppni án þess að fá á sig mark. Eins og venjulega var mikið fjör í leik Tottenham í kvöld sem endaði með jafntefli. Það dugði Spurs til þess að vinna leikinn þar sem Inter steinlá gegn Werder Bremen sem hafði ekki unnið leik í riðlinum fyrir kvöldið. Úrslit kvöldsins: a-riðill: Twente-Tottenham 3-30-1 Peter Wisgerhof, sjm (12.), 1-1 Denny Landzaat, víti (22.), 1-2 Jermain Defoe (47.), 2-2 Rosales Roberto (54.), 2-3 Jermain Defoe (58.), 3-3 Nacer Chadli (54.). Werder Bremen-Inter 3-01-0 Sebastian Prödl (37.), 2-0 Marko Arnautovic (48.), 3-0 Claudio Pizarro (87.) staðan:Tottenham 6 3 2 1 18-11 11 Inter 6 3 1 2 12-11 10 Twente 6 1 3 2 9-12 6 Bremen 6 1 2 3 6-12 5 b-riðill: Benfica-Schalke 1-20-1 Jose Durado (18.), 0-2 Benedikt Höwedes (81.), 1-2 Luisao (86.). Lyon-Hapoel Tel Aviv 2-21-0 Lisandro Lopez (62.), 1-1 Ben Sahar (63.), 1-2 eran Zehavi (68.), 2-2 Alexandre Lacazette (87.) staðan:Schalke 6 4 1 1 10-3 13 Lyon 6 3 1 2 11-10 10 Benfica 6 2 0 4 7-112 6 Hapoel 6 1 2 3 7-10 5 c-riðill: Bursaspor-Rangers 1-10-1 Kenny Miller (18.), 1-1 Sercan Yildirim (79.) Man. Utd-Valencia 1-10-1 Pablo (31.), 1-1 Anderson (61.) staðan:Man. Utd 6 4 2 0 7-1 14 Valencia 6 3 2 1 15-4 11 Rangers 6 1 3 2 3-6 6 Bursaspor 6 0 1 5 2-16 1 d-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 2-01-0 Fontás (51.), 2-0 Victor Vazquez (81.) FCK-Panathinaikos 3-01-0 Martin Vinsgaard (26.), 2-0 Jesper Grönkjær, víti (50.), 3-0 Djibril Cisse, sjm (72.). staðan:Barcelona 6 4 2 0 14-3 14 FCK 6 3 1 2 7-4 10 Rubin Kazan 6 1 3 2 2-4 6 Panathinaikos 6 0 2 4 1-13 2 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. FCK vann þá glæstan sigur á Panathinaikos og gulltryggði þar með sætið með stæl. Sölvi Geir byrjaði á bekknum en spilaði síðustu 13 mínútur leiksins. Man. Utd vann sinn riðil er liðið gerði jafntefli við Valencia. Þar fékk United á sig sitt fyrsta mark í riðlakeppninni og náði því ekki þeim einstaka árangri að spila heila riðlakeppni án þess að fá á sig mark. Eins og venjulega var mikið fjör í leik Tottenham í kvöld sem endaði með jafntefli. Það dugði Spurs til þess að vinna leikinn þar sem Inter steinlá gegn Werder Bremen sem hafði ekki unnið leik í riðlinum fyrir kvöldið. Úrslit kvöldsins: a-riðill: Twente-Tottenham 3-30-1 Peter Wisgerhof, sjm (12.), 1-1 Denny Landzaat, víti (22.), 1-2 Jermain Defoe (47.), 2-2 Rosales Roberto (54.), 2-3 Jermain Defoe (58.), 3-3 Nacer Chadli (54.). Werder Bremen-Inter 3-01-0 Sebastian Prödl (37.), 2-0 Marko Arnautovic (48.), 3-0 Claudio Pizarro (87.) staðan:Tottenham 6 3 2 1 18-11 11 Inter 6 3 1 2 12-11 10 Twente 6 1 3 2 9-12 6 Bremen 6 1 2 3 6-12 5 b-riðill: Benfica-Schalke 1-20-1 Jose Durado (18.), 0-2 Benedikt Höwedes (81.), 1-2 Luisao (86.). Lyon-Hapoel Tel Aviv 2-21-0 Lisandro Lopez (62.), 1-1 Ben Sahar (63.), 1-2 eran Zehavi (68.), 2-2 Alexandre Lacazette (87.) staðan:Schalke 6 4 1 1 10-3 13 Lyon 6 3 1 2 11-10 10 Benfica 6 2 0 4 7-112 6 Hapoel 6 1 2 3 7-10 5 c-riðill: Bursaspor-Rangers 1-10-1 Kenny Miller (18.), 1-1 Sercan Yildirim (79.) Man. Utd-Valencia 1-10-1 Pablo (31.), 1-1 Anderson (61.) staðan:Man. Utd 6 4 2 0 7-1 14 Valencia 6 3 2 1 15-4 11 Rangers 6 1 3 2 3-6 6 Bursaspor 6 0 1 5 2-16 1 d-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 2-01-0 Fontás (51.), 2-0 Victor Vazquez (81.) FCK-Panathinaikos 3-01-0 Martin Vinsgaard (26.), 2-0 Jesper Grönkjær, víti (50.), 3-0 Djibril Cisse, sjm (72.). staðan:Barcelona 6 4 2 0 14-3 14 FCK 6 3 1 2 7-4 10 Rubin Kazan 6 1 3 2 2-4 6 Panathinaikos 6 0 2 4 1-13 2
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira