Þrýstingurinn hefur ekki minnkað - enn hætta á að gosið fari undir jökul 24. mars 2010 18:12 Mynd/Valgarður Gíslason Almannavarnanefnd Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu fundaði í dag með almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og vísindamönnum um eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Mælingar gefa til kynna að þrýstingur í eldsstöðinni hafi ekki minnkað og er því enn talin hætta á að gosið geti farið undir jökul, að fram kemur í tilkynningu. Vegna þess verður áfram lokað inn í Þórsmörk en gos undir jökli getur kallað fram flóð sem fari þar niður. Af sömu ástæðu er umferð um Eyjafjallajökul bönnuð. Umferð ökutækja upp Fimmvörðuháls er bönnuð vegna aurbleytu en sú leið verður opin fyrir göngufólk. Í tilkynningunni segir að þeir sem fari að gosstöðinni geri það á eigin ábyrgð. Vakin er athygli á því að veður geti breyst hratt á þessu svæði. Þá er göngufólk hvatt til þess að vera vel útbúið. Ágætt sé að fólk að taka mið af leiðbeiningum sem Slysavarnafélagið Landsbjörg er með á heimasíðu sinni og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Þeir sem fara gangandi upp Fimmvörðuháls geta skráð sig við Skóga áður en þeir leggja af stað. Þá segir í tilkynningunni að unnið sé að lagfæringum á veginum um Fljótshlíð að Fljótsdal til að auðvelda ferðafólki að komast á staðinn. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Almannavarnanefnd Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu fundaði í dag með almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og vísindamönnum um eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Mælingar gefa til kynna að þrýstingur í eldsstöðinni hafi ekki minnkað og er því enn talin hætta á að gosið geti farið undir jökul, að fram kemur í tilkynningu. Vegna þess verður áfram lokað inn í Þórsmörk en gos undir jökli getur kallað fram flóð sem fari þar niður. Af sömu ástæðu er umferð um Eyjafjallajökul bönnuð. Umferð ökutækja upp Fimmvörðuháls er bönnuð vegna aurbleytu en sú leið verður opin fyrir göngufólk. Í tilkynningunni segir að þeir sem fari að gosstöðinni geri það á eigin ábyrgð. Vakin er athygli á því að veður geti breyst hratt á þessu svæði. Þá er göngufólk hvatt til þess að vera vel útbúið. Ágætt sé að fólk að taka mið af leiðbeiningum sem Slysavarnafélagið Landsbjörg er með á heimasíðu sinni og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Þeir sem fara gangandi upp Fimmvörðuháls geta skráð sig við Skóga áður en þeir leggja af stað. Þá segir í tilkynningunni að unnið sé að lagfæringum á veginum um Fljótshlíð að Fljótsdal til að auðvelda ferðafólki að komast á staðinn.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira