Kostnaður BP í Mexíkóflóa kominn yfir milljarð dollara 1. júní 2010 10:48 Kostnaður breska olíufélagsins BP vegna olíulekans í Mexíkóflóa er nú kominn yfir einn milljarð dollara eða um 130 milljarð kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Búast má við að kostnaðurinn verði mun hærri en nemur þessari upphæð þegar upp er staðið.Fram til þessa hefur BP greitt 15.000 einstaklingum og lögaðilum skaðabætur vegna olíulekans og er meðalfjárhæð bóta til hvers 340 þúsund kr. Hingað til hafa 30.000 einstaklingar og lögaðilar krafist bóta frá BP vegna lekans.Þessar upphæðir eru þó smámunir samanborið við tapið hjá hluthöfum BP frá því að olíulekinn hófst fyrir nokkrum vikum. Hlutir í BP hafa lækkað stöðugt síðan og er gengistap hluthafanna nú orðið hátt í 100 milljarðar dollara.Þegar fréttist í gær að hugsanlega myndi taka tvo mánuði í viðbóta að stöðva lekann féllu hlutir í BP um 14% í kauphöllinni í London. Þetta er mesta verðfall þeirra á einum degi síðan árið 1992. Frá því að lekinn hófst hafa hlutir í BP rýrnað um 25% að verðgildi. Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Kostnaður breska olíufélagsins BP vegna olíulekans í Mexíkóflóa er nú kominn yfir einn milljarð dollara eða um 130 milljarð kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Búast má við að kostnaðurinn verði mun hærri en nemur þessari upphæð þegar upp er staðið.Fram til þessa hefur BP greitt 15.000 einstaklingum og lögaðilum skaðabætur vegna olíulekans og er meðalfjárhæð bóta til hvers 340 þúsund kr. Hingað til hafa 30.000 einstaklingar og lögaðilar krafist bóta frá BP vegna lekans.Þessar upphæðir eru þó smámunir samanborið við tapið hjá hluthöfum BP frá því að olíulekinn hófst fyrir nokkrum vikum. Hlutir í BP hafa lækkað stöðugt síðan og er gengistap hluthafanna nú orðið hátt í 100 milljarðar dollara.Þegar fréttist í gær að hugsanlega myndi taka tvo mánuði í viðbóta að stöðva lekann féllu hlutir í BP um 14% í kauphöllinni í London. Þetta er mesta verðfall þeirra á einum degi síðan árið 1992. Frá því að lekinn hófst hafa hlutir í BP rýrnað um 25% að verðgildi.
Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira