Álfyrirtækin voru varin fyrir hækkun 6. desember 2010 06:00 Bandaríska sendiráðið hafði ekki áhrif á að einnar krónur orkuskattur var lækkaður niður í eina krónu, að sögn ráðherra. Fréttablaðið/gva Aldrei stóð til að setja á einnar krónu orkuskatt á hverja kílóvattsstund. Upphæðin var til viðmiðunar til að sjá um hvaða fjárhæðir væri að ræða, að sögn Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra. Hún segir bandaríska sendiráðið hér á landi ekki hafa haft áhrif á að einnar krónu orkuskattur var lækkaður niður í tólf aura. Sam Watson, sendiráðunautur og staðgengill sendiherra Bandaríkjanna hér, skrifar í bréfi sem hann sendi bandarískum stjórnvöldum ytra í nóvember í fyrra og lekasíðan Wikileaks hefur undir höndum að fyrir hans tilstuðlan hafi tekist að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin samþykkti að leggja einnar krónu orkuskatt á hverja kílóvattstund. Álfyrirtækin Alcoa og Century Aluminum voru mótfallin skattinum enda útlit fyrir að hann gæti kostað þau 13,2 milljarða króna á ári og dregið úr arðsemi þeirra hér. Katrín segir orkuskattinn almennan skatt sem lenti á öllum, svo sem heimilum landsins og garðyrkjubændum. Ekki var hægt að leggja sértækan skatt aðeins á álfyrirtækin. „Álfyrirtækin eru varin fyrir sértækum sköttum í fjárfestingarsamningum,“ segir hún. „Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi var enginn gerandi í þessu máli. Þeir gátu haft skoðanir en það breytti engu. Við vorum að meta þetta út frá hagsmunum heildarinnar,“ segir Katrín. - jab WikiLeaks Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Sjá meira
Aldrei stóð til að setja á einnar krónu orkuskatt á hverja kílóvattsstund. Upphæðin var til viðmiðunar til að sjá um hvaða fjárhæðir væri að ræða, að sögn Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra. Hún segir bandaríska sendiráðið hér á landi ekki hafa haft áhrif á að einnar krónu orkuskattur var lækkaður niður í tólf aura. Sam Watson, sendiráðunautur og staðgengill sendiherra Bandaríkjanna hér, skrifar í bréfi sem hann sendi bandarískum stjórnvöldum ytra í nóvember í fyrra og lekasíðan Wikileaks hefur undir höndum að fyrir hans tilstuðlan hafi tekist að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin samþykkti að leggja einnar krónu orkuskatt á hverja kílóvattstund. Álfyrirtækin Alcoa og Century Aluminum voru mótfallin skattinum enda útlit fyrir að hann gæti kostað þau 13,2 milljarða króna á ári og dregið úr arðsemi þeirra hér. Katrín segir orkuskattinn almennan skatt sem lenti á öllum, svo sem heimilum landsins og garðyrkjubændum. Ekki var hægt að leggja sértækan skatt aðeins á álfyrirtækin. „Álfyrirtækin eru varin fyrir sértækum sköttum í fjárfestingarsamningum,“ segir hún. „Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi var enginn gerandi í þessu máli. Þeir gátu haft skoðanir en það breytti engu. Við vorum að meta þetta út frá hagsmunum heildarinnar,“ segir Katrín. - jab
WikiLeaks Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Sjá meira