Icesave-samninganefndin komin til landsins 9. desember 2010 15:00 Frá Leifsstöð í dag. Formaður Icesave-samninganefndarinnar, Lee Buchheit og Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður, sem á sæti í nefndinni, lentu á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir klukkan tvö í dag. Þeir voru að koma frá Bretlandi þar sem þeir sömdu um Icesave. Fréttamaður fréttastofunnar hitti þá þar og spurði Lee hvort um átakafund hefði verið að ræða. Hann neitaði því. Fundinum lauk seint í nótt. Aðspurðir hvort þjóðin gæti orðið sátt við niðurstöðuna sögðu þeir erfitt að mæla fyrir hönd þjóðarinnar, og treystu sér ekki til þess að leggja mat á það. Þeir fara nú á fund með formönnum flokkanna þar sem samningurinn verður kynntur. Blaðamannafundur verður svo haldinn í Iðnó klukkan sex í kvöld og verður samningurinn kynntur þar. Fundurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Icesave Tengdar fréttir Enn ekki niðurstaða í Icesave Fundur utanríkismálanefndar Alþingis var tíðindalaus, segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í utanríkismálanefnd. „Það er ennþá verið að funda þarna úti og á meðan svo er er ekkert að frétta," segir Ólöf í samtali við Vísi. 8. desember 2010 21:54 Icesave: Blaðamannafundur í beinni á Vísi og Bylgjunni Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Iðnó klukkan 18:00 í dag þar sem afrakstur Icesave-viðræðnanna verður kynntur. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og á Bylgjunni. 9. desember 2010 11:45 Sigmundur um Icesave: Spurning að gefa út spunaviðvörun „Jæja, hvaða sýningu á að setja á svið núna? Blaðamannafundur í Iðnó kl.18 til að kynna ,,niðurstöðu viðræðna" boðaður án samráðs við nokkurn úr stjórnarandstöðu,“ skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á Facebook, en hann er staddur erlendis. 9. desember 2010 14:18 Fundum um Icesave í London er lokið Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær og er fundunum lokið. 9. desember 2010 08:07 Fundað um Icesave í London Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda. 8. desember 2010 13:00 Óvíst hvort tekst að ganga frá Icesave samkomulagi í dag Óvíst er hvort takist að ganga frá samkomulagi vegna Icesave í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. 8. desember 2010 15:35 Samninganefndin á leið heim með nýjan Icesavesamning Samninganefnd Íslands, undir forystu Lee Buchheit er á leið til landsins með nýjan Icesave samning, samkvæmt heimildum fréttastofu. 9. desember 2010 10:39 Icesave: SA hafa stutt allar tilraunir til samkomulags Samtök atvinnulífsins (SA) hafa allt frá því íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008 hvatt til þess að reynt yrði sem fyrst að koma viðskiptum Íslands við aðrar þjóðir í eðlilegt horf. Í ljósi þess hafa samtökin stutt allar tilraunir starfandi ríkisstjórna til að ná samkomulagi við Breta og Hollendinga til að ná samkomulagi í Icesavedeilunni. 9. desember 2010 11:17 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Formaður Icesave-samninganefndarinnar, Lee Buchheit og Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður, sem á sæti í nefndinni, lentu á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir klukkan tvö í dag. Þeir voru að koma frá Bretlandi þar sem þeir sömdu um Icesave. Fréttamaður fréttastofunnar hitti þá þar og spurði Lee hvort um átakafund hefði verið að ræða. Hann neitaði því. Fundinum lauk seint í nótt. Aðspurðir hvort þjóðin gæti orðið sátt við niðurstöðuna sögðu þeir erfitt að mæla fyrir hönd þjóðarinnar, og treystu sér ekki til þess að leggja mat á það. Þeir fara nú á fund með formönnum flokkanna þar sem samningurinn verður kynntur. Blaðamannafundur verður svo haldinn í Iðnó klukkan sex í kvöld og verður samningurinn kynntur þar. Fundurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi.
Icesave Tengdar fréttir Enn ekki niðurstaða í Icesave Fundur utanríkismálanefndar Alþingis var tíðindalaus, segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í utanríkismálanefnd. „Það er ennþá verið að funda þarna úti og á meðan svo er er ekkert að frétta," segir Ólöf í samtali við Vísi. 8. desember 2010 21:54 Icesave: Blaðamannafundur í beinni á Vísi og Bylgjunni Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Iðnó klukkan 18:00 í dag þar sem afrakstur Icesave-viðræðnanna verður kynntur. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og á Bylgjunni. 9. desember 2010 11:45 Sigmundur um Icesave: Spurning að gefa út spunaviðvörun „Jæja, hvaða sýningu á að setja á svið núna? Blaðamannafundur í Iðnó kl.18 til að kynna ,,niðurstöðu viðræðna" boðaður án samráðs við nokkurn úr stjórnarandstöðu,“ skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á Facebook, en hann er staddur erlendis. 9. desember 2010 14:18 Fundum um Icesave í London er lokið Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær og er fundunum lokið. 9. desember 2010 08:07 Fundað um Icesave í London Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda. 8. desember 2010 13:00 Óvíst hvort tekst að ganga frá Icesave samkomulagi í dag Óvíst er hvort takist að ganga frá samkomulagi vegna Icesave í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. 8. desember 2010 15:35 Samninganefndin á leið heim með nýjan Icesavesamning Samninganefnd Íslands, undir forystu Lee Buchheit er á leið til landsins með nýjan Icesave samning, samkvæmt heimildum fréttastofu. 9. desember 2010 10:39 Icesave: SA hafa stutt allar tilraunir til samkomulags Samtök atvinnulífsins (SA) hafa allt frá því íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008 hvatt til þess að reynt yrði sem fyrst að koma viðskiptum Íslands við aðrar þjóðir í eðlilegt horf. Í ljósi þess hafa samtökin stutt allar tilraunir starfandi ríkisstjórna til að ná samkomulagi við Breta og Hollendinga til að ná samkomulagi í Icesavedeilunni. 9. desember 2010 11:17 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Enn ekki niðurstaða í Icesave Fundur utanríkismálanefndar Alþingis var tíðindalaus, segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í utanríkismálanefnd. „Það er ennþá verið að funda þarna úti og á meðan svo er er ekkert að frétta," segir Ólöf í samtali við Vísi. 8. desember 2010 21:54
Icesave: Blaðamannafundur í beinni á Vísi og Bylgjunni Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Iðnó klukkan 18:00 í dag þar sem afrakstur Icesave-viðræðnanna verður kynntur. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og á Bylgjunni. 9. desember 2010 11:45
Sigmundur um Icesave: Spurning að gefa út spunaviðvörun „Jæja, hvaða sýningu á að setja á svið núna? Blaðamannafundur í Iðnó kl.18 til að kynna ,,niðurstöðu viðræðna" boðaður án samráðs við nokkurn úr stjórnarandstöðu,“ skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á Facebook, en hann er staddur erlendis. 9. desember 2010 14:18
Fundum um Icesave í London er lokið Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær og er fundunum lokið. 9. desember 2010 08:07
Fundað um Icesave í London Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda. 8. desember 2010 13:00
Óvíst hvort tekst að ganga frá Icesave samkomulagi í dag Óvíst er hvort takist að ganga frá samkomulagi vegna Icesave í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. 8. desember 2010 15:35
Samninganefndin á leið heim með nýjan Icesavesamning Samninganefnd Íslands, undir forystu Lee Buchheit er á leið til landsins með nýjan Icesave samning, samkvæmt heimildum fréttastofu. 9. desember 2010 10:39
Icesave: SA hafa stutt allar tilraunir til samkomulags Samtök atvinnulífsins (SA) hafa allt frá því íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008 hvatt til þess að reynt yrði sem fyrst að koma viðskiptum Íslands við aðrar þjóðir í eðlilegt horf. Í ljósi þess hafa samtökin stutt allar tilraunir starfandi ríkisstjórna til að ná samkomulagi við Breta og Hollendinga til að ná samkomulagi í Icesavedeilunni. 9. desember 2010 11:17