Lögreglu grunar að höfuðpaurinn í fjársvikamáli gangi laus 20. september 2010 18:53 Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í tengslum við rannsókn lögreglu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Grunur leikur á að einn af höfuðpaurum málsins gangi enn laus. Sex eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar þar af einn starfsmaður Ríkisskattstjóra, sem grunaður er um að hafa aðstoðað meinta svikahrappa við að svíkja út hátt í þrjú hundruð milljón króna endurgreiðslur á virðisaukaskatti. Tvö einkahlutafélög voru notuð við svindlið en þau skiluðu reikningum upp á 1300 milljónir vegna byggingaframkvæmda og fengu í kjölfarið endurgreiddan virðisaukakatt upp á rúmar 270 milljónir króna. Aldrei var hins vegar ráðist í raunverulegar framkvæmdir því þær voru ekkert nema yfirskin til að sækja virðisaukaskattsendurgreiðsluna. Gæsluvarðhaldið rann út hjá einum sexmenningann í dag, en það var framlengt á grundvelli þess að hátt í 12 kíló af hassi fundust hjá manninum. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að lögreglu gruni að einn af höfuðpaurum þessara umfangsmiklu svikamillu gangi laus. Það ku vera Garðbæingur á fertugsaldri, sem dvelur nú í Suður- Ameríku. Sá hefur meðal annars verið viðloðandi rekstur einkahlutaféaga sem gáfu sig út fyrir að vera fyrir framkvæmdum á atvinnuhúsnæði. Jón HB Snorrason, sem hefur yfirumsjón með rannsókninni, vildi ekki tjá sig um þetta. Hann segir rannsóknina hinsvegar umfangsmikla og því ekki sé hægt að útiloka að fleiri en þeir sex sem nú eru í haldi tengist málinu. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í tengslum við rannsókn lögreglu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Grunur leikur á að einn af höfuðpaurum málsins gangi enn laus. Sex eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar þar af einn starfsmaður Ríkisskattstjóra, sem grunaður er um að hafa aðstoðað meinta svikahrappa við að svíkja út hátt í þrjú hundruð milljón króna endurgreiðslur á virðisaukaskatti. Tvö einkahlutafélög voru notuð við svindlið en þau skiluðu reikningum upp á 1300 milljónir vegna byggingaframkvæmda og fengu í kjölfarið endurgreiddan virðisaukakatt upp á rúmar 270 milljónir króna. Aldrei var hins vegar ráðist í raunverulegar framkvæmdir því þær voru ekkert nema yfirskin til að sækja virðisaukaskattsendurgreiðsluna. Gæsluvarðhaldið rann út hjá einum sexmenningann í dag, en það var framlengt á grundvelli þess að hátt í 12 kíló af hassi fundust hjá manninum. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að lögreglu gruni að einn af höfuðpaurum þessara umfangsmiklu svikamillu gangi laus. Það ku vera Garðbæingur á fertugsaldri, sem dvelur nú í Suður- Ameríku. Sá hefur meðal annars verið viðloðandi rekstur einkahlutaféaga sem gáfu sig út fyrir að vera fyrir framkvæmdum á atvinnuhúsnæði. Jón HB Snorrason, sem hefur yfirumsjón með rannsókninni, vildi ekki tjá sig um þetta. Hann segir rannsóknina hinsvegar umfangsmikla og því ekki sé hægt að útiloka að fleiri en þeir sex sem nú eru í haldi tengist málinu.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira