Framkonur komnar áfram í sextán liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2010 18:29 Kvennalið Fram er komið í sextán liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa eftir sjö marka sigur, 31-24, í seinni leiknum á móti úkraínska liðinu Podatkova í dag. Fram vann fimmtán marka sigur í fyrri leiknum í gær og náði mest tíu marka forskoti í leiknum í dag. Sætið í sextán liða úrslitunum var því aldrei í hættu. Sigurbjörg Jóhannsdóttir átti mjög góðan leik og skoraði átta mörk en Birna Berg Haraldsdóttir skoraði 7 mörk. Podatkova-liðið skoraði reyndar þrjú fyrstu mörkin í dag og Framliðið var "bara" með tveggja marka forskot í hálfleik, 13-11, en Framliðið steig á bensíngjöfina í upphafi seinni hálfleiks og skoraði 9 af fyrstu 10 mörkum hálfleiksins. Eftir það var aðeins spurning um hversu stór sigurinn yrði og í lokin skildu sjö mörk liðin af. Framkonur hafa þar með unnið alla fjóra leiki sína í Evrópukeppninni á þessu tímabili en liðið vann báða leikina á móti svissneska liðinu Brühl Handball í síðustu umferð.Fram-Podatkova 31-24 (13-11) Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 8, Birna Berg Haraldsdóttir 7, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 6, Stella Sigurðardóttir 3, Pavla Nevarilova 3, Vilborg Karólína Torfadóttir 1, Karen Knútsdóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, María Karlsdóttir 1. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Kvennalið Fram er komið í sextán liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa eftir sjö marka sigur, 31-24, í seinni leiknum á móti úkraínska liðinu Podatkova í dag. Fram vann fimmtán marka sigur í fyrri leiknum í gær og náði mest tíu marka forskoti í leiknum í dag. Sætið í sextán liða úrslitunum var því aldrei í hættu. Sigurbjörg Jóhannsdóttir átti mjög góðan leik og skoraði átta mörk en Birna Berg Haraldsdóttir skoraði 7 mörk. Podatkova-liðið skoraði reyndar þrjú fyrstu mörkin í dag og Framliðið var "bara" með tveggja marka forskot í hálfleik, 13-11, en Framliðið steig á bensíngjöfina í upphafi seinni hálfleiks og skoraði 9 af fyrstu 10 mörkum hálfleiksins. Eftir það var aðeins spurning um hversu stór sigurinn yrði og í lokin skildu sjö mörk liðin af. Framkonur hafa þar með unnið alla fjóra leiki sína í Evrópukeppninni á þessu tímabili en liðið vann báða leikina á móti svissneska liðinu Brühl Handball í síðustu umferð.Fram-Podatkova 31-24 (13-11) Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 8, Birna Berg Haraldsdóttir 7, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 6, Stella Sigurðardóttir 3, Pavla Nevarilova 3, Vilborg Karólína Torfadóttir 1, Karen Knútsdóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, María Karlsdóttir 1.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira