Miklar bensínbirgðir halda olíuverðinu niðri 10. febrúar 2010 09:27 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar í morgun í kjölfar fregna frá Bandaríkjunum að olíubirgðir landsins hafi aukist um 7,2 milljónir tunna í síðustu viku. Þá hafa bensínbirgðir Bandaríkjanna ekki verið meiri síðan í mars 1999 en þær nema nú 228,2 milljónum tunna.Framangreindar upplýsingar koma frá The American Petroleum Institute. Á föstudag er síðan von á nýjum tölum frá orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna og er þess vænst að þær sýni áframhaldandi aukningu á olíubirgðum landsins um 1,5 milljónir tunna í þessari viku.Victor Schum stjórnandi hjá Purvin & Gertz í Singapore segir í samtali við Bloomberg fréttaveituna að þessar miklu birgðir hafi það í för með sér að heimsmarkaðsverð á olíu verði ekki hærra en um 70 dollara á tunnuna í náinni framtíð.WTI olían á markaðinum í New York lækkaði um 0,3% í morgun og stendur í 73,5 dollurum á tunnuna. Brent olían á markaðinum í London lækkaði um 0,5% og stendur í 71,8 dollurum.Aðrar hrávörur hækka lítilsháttar í morgun þrátt fyrir áframhaldandi styrkingu dollarins. Þetta á við um gull, kopar og ál. Álverðið á markaðinum í London er aftur komið upp fyrir 2.000 dollara á tonnið en það fór niður úr því verði fyrr í vikunni. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar í morgun í kjölfar fregna frá Bandaríkjunum að olíubirgðir landsins hafi aukist um 7,2 milljónir tunna í síðustu viku. Þá hafa bensínbirgðir Bandaríkjanna ekki verið meiri síðan í mars 1999 en þær nema nú 228,2 milljónum tunna.Framangreindar upplýsingar koma frá The American Petroleum Institute. Á föstudag er síðan von á nýjum tölum frá orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna og er þess vænst að þær sýni áframhaldandi aukningu á olíubirgðum landsins um 1,5 milljónir tunna í þessari viku.Victor Schum stjórnandi hjá Purvin & Gertz í Singapore segir í samtali við Bloomberg fréttaveituna að þessar miklu birgðir hafi það í för með sér að heimsmarkaðsverð á olíu verði ekki hærra en um 70 dollara á tunnuna í náinni framtíð.WTI olían á markaðinum í New York lækkaði um 0,3% í morgun og stendur í 73,5 dollurum á tunnuna. Brent olían á markaðinum í London lækkaði um 0,5% og stendur í 71,8 dollurum.Aðrar hrávörur hækka lítilsháttar í morgun þrátt fyrir áframhaldandi styrkingu dollarins. Þetta á við um gull, kopar og ál. Álverðið á markaðinum í London er aftur komið upp fyrir 2.000 dollara á tonnið en það fór niður úr því verði fyrr í vikunni.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira