Um milljón manns frá 150 löndum hafa skoðað eldgosið í beinni 7. apríl 2010 16:14 Af vef Mílu í dag. Eyjafjallajökull frá Fimmvörðuhálsi. Um milljón manns frá 150 löndum hafa skoðað eldgosið á Eyjafjallajökli á heimasíðu Mílu frá því fyrsta myndavélin var sett upp á Hvolsvelli í síðasta mánuði. Í kringum 62% heimsóknanna koma frá Íslandi en það þýðir jafnframt að um 38% heimsókna koma erlendis frá. „Trúlegast er um Íslandsmet í heimsóknum á heimasíðu að ræða og eru vinsældir síðunnar hreint ótrúlegar," segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Míla brást hratt við þegar eldgosið hófst á Eyjafjallajökli og kom fyrir myndavélum á Hvolsvelli og á Þórólfsfelli þar sem áhugasamir gátu skoðað eldgosið í beinni útsendingu. Síðar var komið fyrir myndavél á Fimmvörðuhálsi, nær gosstöðvunum og nú síðast frá Þórsmörk þannig að mögulegt verði að skoða gosið frá mörgum hliðum. Myndavélin notast við sambönd á fjarskiptaneti Mílu frá umræddum stöðum. „Stöðug útsending frá gosstað er nýlunda á Íslandi og eru gögn þau er verða til í gegnum upptökur Mílu ómetanlegar fyrir vísindasamfélagið á Íslandi. Vefsíðan hefur sannað gildi sitt fyrir hinn almenna borgara til þess að fylgjast með gosinu en er jafnframt verðmæt upplýsingaveita fyrir ýmsar rannsóknarstofnanir eins og Veðurstofu Íslands, Raunvísindastofnun, Björgunarsveitir, Almannavarnir ríkisins og fleiri. Afrakstur beinna útsendinga frá gosinu eru að auki frábær landkynning fyrir Ísland." Þá segir í tilkynningunni að Mílu hafi borist fjölmargir tölvupóstar frá ýmsum löndum, þar sem fyrirtækinu er þakkað sérstaklega fyrir þessa óvenjulegu þjónustu. Hægt er að skoða myndskeið af gossvæðinu hér. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Sjá meira
Um milljón manns frá 150 löndum hafa skoðað eldgosið á Eyjafjallajökli á heimasíðu Mílu frá því fyrsta myndavélin var sett upp á Hvolsvelli í síðasta mánuði. Í kringum 62% heimsóknanna koma frá Íslandi en það þýðir jafnframt að um 38% heimsókna koma erlendis frá. „Trúlegast er um Íslandsmet í heimsóknum á heimasíðu að ræða og eru vinsældir síðunnar hreint ótrúlegar," segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Míla brást hratt við þegar eldgosið hófst á Eyjafjallajökli og kom fyrir myndavélum á Hvolsvelli og á Þórólfsfelli þar sem áhugasamir gátu skoðað eldgosið í beinni útsendingu. Síðar var komið fyrir myndavél á Fimmvörðuhálsi, nær gosstöðvunum og nú síðast frá Þórsmörk þannig að mögulegt verði að skoða gosið frá mörgum hliðum. Myndavélin notast við sambönd á fjarskiptaneti Mílu frá umræddum stöðum. „Stöðug útsending frá gosstað er nýlunda á Íslandi og eru gögn þau er verða til í gegnum upptökur Mílu ómetanlegar fyrir vísindasamfélagið á Íslandi. Vefsíðan hefur sannað gildi sitt fyrir hinn almenna borgara til þess að fylgjast með gosinu en er jafnframt verðmæt upplýsingaveita fyrir ýmsar rannsóknarstofnanir eins og Veðurstofu Íslands, Raunvísindastofnun, Björgunarsveitir, Almannavarnir ríkisins og fleiri. Afrakstur beinna útsendinga frá gosinu eru að auki frábær landkynning fyrir Ísland." Þá segir í tilkynningunni að Mílu hafi borist fjölmargir tölvupóstar frá ýmsum löndum, þar sem fyrirtækinu er þakkað sérstaklega fyrir þessa óvenjulegu þjónustu. Hægt er að skoða myndskeið af gossvæðinu hér.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Sjá meira