Slæmar aðstæður til leitar 15. febrúar 2010 00:01 Lagt í leiðangur Hér sést snjóbíll Hjálparsveitar skáta í Kópavogi undirbúinn fyrir leitina í gær. Um tvö hundruð manns tóku þátt í leitinni. fréttablaðið/vilhelm Kona og unglingur týndust á Langjökli eftir að þau urðu viðskila við ferðafélaga sína í vélsleðaferð um miðjan daginn í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var send á staðinn og um 150 björgunarsveitarmenn, úr sleða- og snjóbílaflokkum, voru kallaðir út um klukkan 17.30. Síðar stækkaði hópurinn upp í allt að 270 manns, sem komu víða að, allt frá Kirkjubæjarklaustri og Akureyri. Leit stóð enn yfir þegar blaðið fór í prentun á ellefta tímanum í gær. Þá var þyrlan í biðstöðu í Reykjavík, enda skyggni ekki nógu mikið til að hún kæmi að gagni. Vindur var mikill og éljagangur. Veður var vont og fór versnandi og aðstæður til leitar slæmar á leitarsvæðinu við Skálpanes, á Langjökli suðaustanverðum. Fyrir tveimur vikum féll 45 ára gömul kona ofan í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára syni sínum. Mæðginin höfðu verið í jeppaferð en féllu niður í sprunguna á göngu. Konan lét lífið en drengurinn komst lífs af. Eftir björgunaraðgerðir þá var greint frá því að aðstæður væru óvenjulegar á jöklinum miðað við árstíma og fólk hvatt til að fara mjög varlega. Ferðamennska á Íslandi Mæðgin týndust á Langjökli Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Kona og unglingur týndust á Langjökli eftir að þau urðu viðskila við ferðafélaga sína í vélsleðaferð um miðjan daginn í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var send á staðinn og um 150 björgunarsveitarmenn, úr sleða- og snjóbílaflokkum, voru kallaðir út um klukkan 17.30. Síðar stækkaði hópurinn upp í allt að 270 manns, sem komu víða að, allt frá Kirkjubæjarklaustri og Akureyri. Leit stóð enn yfir þegar blaðið fór í prentun á ellefta tímanum í gær. Þá var þyrlan í biðstöðu í Reykjavík, enda skyggni ekki nógu mikið til að hún kæmi að gagni. Vindur var mikill og éljagangur. Veður var vont og fór versnandi og aðstæður til leitar slæmar á leitarsvæðinu við Skálpanes, á Langjökli suðaustanverðum. Fyrir tveimur vikum féll 45 ára gömul kona ofan í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára syni sínum. Mæðginin höfðu verið í jeppaferð en féllu niður í sprunguna á göngu. Konan lét lífið en drengurinn komst lífs af. Eftir björgunaraðgerðir þá var greint frá því að aðstæður væru óvenjulegar á jöklinum miðað við árstíma og fólk hvatt til að fara mjög varlega.
Ferðamennska á Íslandi Mæðgin týndust á Langjökli Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira