Er Real tilbúið að eyða 183 milljónum evra í Rooney, Milito og Maicon? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2010 10:00 Það reyna nánast allir blaðamenn á Spáni komast að því hvaða leikmenn Mourinho ætlar að fá til Real. Mynd/AP Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. Florentino Perez, forseti Real Madrid, eyddi gríðarlegum fjárhæðum í menn eins og Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema í fyrrasumar en fjölmiðlamenn á Spáni búast alveg eins við að hann eyði einnig miklu í sumar jafnvel 183 milljónum evra í þrjá leikmenn. Wayne Rooney er langefstur á blaði á óskalistanum og þó að enginn hafi búist við því að Real væri tilbúið að eyða 90 milljónum evra í Cristiano Ronaldo í fyrra þá hefur verið skrifað um það að Florentino gæti verið tilbúinn að borga 113 milljónir evra fyrir Rooney. Manchester United glímir við miklar skuldir og þó svo að eigendum félagsins myndi lítast vel á slíkt tilboð þá er erfitt að sjá Alex Ferguson samþykkja það að missa enn eina súper-stjörnuna frá liðinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport sagði frá miklum áhuga Internazionale Milan á Fernando Torres í gærog verði spænski landsliðsframherjinn keyptur þangað þá er farið að þrengjast um Argentínumanninn Diego Milito. Jose Mourinho hefur samkvæmt spænskum fjölmiðlum mikinn áhuga á að fá til sín Diego Milito og Maicon frá Inter og er talað um að Real gæti borgað ítalska liðinu 70 milljónir evra fyrir þá báða. Nú er bara að bíða og sjá hvort eitthvað sé til í þessum skrifum spænsku, ítölsku og ensku blaðanna. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. Florentino Perez, forseti Real Madrid, eyddi gríðarlegum fjárhæðum í menn eins og Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema í fyrrasumar en fjölmiðlamenn á Spáni búast alveg eins við að hann eyði einnig miklu í sumar jafnvel 183 milljónum evra í þrjá leikmenn. Wayne Rooney er langefstur á blaði á óskalistanum og þó að enginn hafi búist við því að Real væri tilbúið að eyða 90 milljónum evra í Cristiano Ronaldo í fyrra þá hefur verið skrifað um það að Florentino gæti verið tilbúinn að borga 113 milljónir evra fyrir Rooney. Manchester United glímir við miklar skuldir og þó svo að eigendum félagsins myndi lítast vel á slíkt tilboð þá er erfitt að sjá Alex Ferguson samþykkja það að missa enn eina súper-stjörnuna frá liðinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport sagði frá miklum áhuga Internazionale Milan á Fernando Torres í gærog verði spænski landsliðsframherjinn keyptur þangað þá er farið að þrengjast um Argentínumanninn Diego Milito. Jose Mourinho hefur samkvæmt spænskum fjölmiðlum mikinn áhuga á að fá til sín Diego Milito og Maicon frá Inter og er talað um að Real gæti borgað ítalska liðinu 70 milljónir evra fyrir þá báða. Nú er bara að bíða og sjá hvort eitthvað sé til í þessum skrifum spænsku, ítölsku og ensku blaðanna.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti